Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 45
NýJUNGAR Hæðarmælir fyrir tanka sem hugsar Fyrirtækið Wesmar i Bandarikjunum hefur sett á markaðinn nýja tegund af hæðarmæli, sem byggist á sömu grundvallarlögmálum og bergmálsdýptarmælirinn. Tæki þetta nefnist ILM-232 (Intelligent Level Monitor) og hugsar sjálfstætt. Að sögn framleiðenda er tæki þetta einstakt vegna hæfileika sinna til að endurstilla sig við breytingar sem verða á mælingarumhverfinu. Allur búnaðurinn er sagður vera einfaldur, ekki þarf að stilla hann viö niðursetningu, og er heldur ekki þörf á neinum sérfróðum mönnum til að setja mælinn niður. Við niður- setningu þarf að framkvæma nokkrar einfaldar stillingar, sem gerðar eru með snerti tökkum framan á tækinu. Verði af einhverjum ástæðum straumrof sér sjálfvirkur búnaður um að skráðar mælingar tapist ekki. Mælir- inn gefur upplýsingar um hæð í tönkum, rennusteinum (austur) o.fl., auk þess klukk- una þegar mælingin var gerð. Sveigjanleg skipsskrúfa i Bandarikjunum er hafin framleiðsla á skipsskrúfu úr plasti, sem er svo létt að hún flýtur falli hún af slysni í sjóinn. Framleiðslu kostn- aður er aðeins 25% af fram- leiðslukostnaði hefðbundinn- ar skrúfu úr málmi. Þar sem efnið í plastskrúfunni er sveigjanlegt svignar hún eftir álaginu og breytir skurðinum þannig að hún er annaðhvort dráttarskrúfa eða venjuleg skrúfa. Skrúfa þessi er ætluð fyrir minni skip og þáta og kostar á markaði i Bandaríkj- unum aðeins 50 dollara eða um 2200 kr. Nýr sónar frá Simrad Siðast liöið sumar kynnti Simrad nýjan sónar, sem nú er að koma á markaðinn. Þessi sónar nefnist SQ 270 sem sendir á 270 kHz og Sl 490 sem er minni og sendir á 49 kHz. Við þæði þessi tæki má nota botnstykki frá SB2 gerðinni frá 1964 og öðrum gerðum sem komu fram siðar, en skilyröi er þó að sendirinn hafi verið með smárum (transitorum) en ekki lömp- um. Skjárinn er litaskjár og allar nauðsynlegar upplýs- ingar koma fram á skjánum auk lóðninga i 8 litum. Skjár- inn getur sýnt 360° mynd og einnig má skipta henni þannig að efri hluti skjásins sýni 180° mynd af umhverf- inu niðri i sjónum en neðri hlutinn þykkt torfu. Með þvi að tengja sónarinn við gýró- kompás og vegmæli sést raunveruleg hreyfing torf- unnar og skipið kemur fram á skjánum. Ef sónarinn á aö tengjast gýrókompás og vegmæli til að raunhreyfingu fáist kostar hann 1.150.000 kr. annars 920.000 kr. isl. Umboð fyrir Simrad hér á landi hefur Friðrik A. Jónsson hf. Skip- holti 7,105 Reykjavik. Aösögn framleiöenda er tæki þetta einstakt vegna hæfileika sinna til aö endur stilla sig viö breytingar sem veröa á mælingarum- hverfinu. Nýi SIMRAD sónarinn SQ270 VÍKINGUR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.