Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 48
FÉLAGSMÁL Helgi Laxdal var endur- kjörinn formaður Vél- stjórafélags íslands. 48 VÍKINGUR þykkt um stuöning viö þá fiskveiöistefnu sem formaöur félagsins túlkaöi á siöasta ári þ.e.a.s. aö stjórna beri fisk- veiðum eftir hinni svokölluöu kvótaleið. Einnig kaus fundurinn laga- nefnd sem skal endurskoða lög félagsins meö tillíti til þess að félagiö er landsfélag og þvi þarf aö auka áhrif landsbyggöarmanna i stjór- nun þess. Einnig var nefndinni faliö aö meta kosti og galla aöildar félagsins aö Farmanna- og fiskimannasambandi islands með þaö fyrir augum aó hægt væri aö taka afstööu til áframhaldandi aðildar á næsta aöalfundi. I lok fundarins var greint frá niðurstöðum stjórnarkjörs. Til næstu tveggja ára voru kjörn- ir: Formaöur: Helgi Laxdal. Varaformaöur: Sveinn Á. Sigurðsson. Fiskimenn: Ingólfur Sig. Ingólfsson, Guömundur Flafsteinsson, ÞórSævaldsson. Farmenn: Ásgeir Sumarliðason, Jón Valdimarsson. Landvélstjórar: Páll Magnússon, Georg Árnason. Varamenn: Fiskimenn: Þorbergur Þórhallsson, Örn Arnarson, RagnarSigurösson. Farmenn: HlööverEinarsson, Jón Guömundsson. Landvélstjórar: ÓlafurGunnarsson, Samúel Guðmundsson. ,,Ég leyfi mér að mótmœla” BréffráTáiknafirðí Tilefni þessara skrífa er grein sem birtist í 9,—10. tölu- blaöi Sjómannablaðsins Vík- ings1985. Þar segir Ingólfur Stefáns- son, framkvæmdastjóri FFSÍ, frá er hann heimsótti skrán- ingarstjóra á Vestfjöröum og viöar. Hann kom til Tálkna- fjaröar7.okt. 1985. Þar segir hann: Ýmislegt benti til aö kastað væri til höndunum viö lögskráningu þar. Þessu vil ég leyfa mér aö mótmæla, þetta er ekki satt. Nafn skipanna var fært á skrárnar og einkennisstafir lika. Þaö má vera aö stæró skipanna hafi vantað i ein- hverja bókanna en þaö er þá af þvi aö þeir skipverjar sem hafa komið til skráningar hafa ekki getað sagt til um stærö skipsins. Ekki er okkur kunnugt um aö vélamenn á skipum megi ekki skrá sem vélstjóra. Þar sem Ólafur Magnússon, áður hreppstjóri i Tálknafiröi, hefur mjög skerta sjón hef ég undirrituð eiginkona hans hjálpaö honum þaö sem ég hef getað, þegar skráö hefur verið á fiskiskipin hér, og get ég ekki orða bundist. Hann átti svo sannarlega ekki skiliö aö fá þessi ummæli. Hann hefur nú þegar sagt þessu embætti af sér. Vonandi er Ingólfur ánægðurmeö þaö. Hreppstjóri er ekki þaö vel launaður, aö minnsta kosti ekki hér i Tálknafirði, aö hægt sé aö vinna þessi störf i venju- legum vinnutima, nema fá fri frá vinnu til aö sinna þvi. Þess vegna er þessi vinna öll unnin þarfyrir utan. Oft hefur gengiö erfiölega aö fá skipstjórana til aö koma meö áhöfnina og láta skrá áður en haldið hefur verið á sjó. Ólafur hefur mikið reynt aö fá þá til aö koma meö alla menn og fá þá sem bestar upplýsingar um hvern og einn, eins og lögskráningarbækur gefa tilefni til, og þar meö aó allir skrifi nöfn sin undir. Enginn skráningarstjóri get- ur veriö á hlaupum eftir þvi hverjir fra á sjó i þaö og þaö skiptið á hverju skipi. Skip- stjórar ættu aö leggja metnað sinn í aö þetta væri allt sem bestúrgaröigert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.