Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 35
Undirbúningur Vinur minn, sem er í ferða- skrifstofubransanum, sagði: Þetta er brjálæði. Þið eigið að fljúga suður i lönd og fá þar leigðan bil i mánuð, það er það eina sem vit er i ef þið ætlið að keyra um. Það er hræódýrt og öryggið er miklu meira. Hugsaðu þér þara hvað gerist ef billinn bilar eða þú lendir í umferðaróhappi? Ef þú ert á leigubil færðu annan strax og heldur ferð- inni áfram eins og ekkert hafi gerst, en ef þú ert á þínum bil kemstu ekki lengra og friið snýst upp í martröð með basli og peningaútlátum. Þetta sagði vinur minn. Og ég fór að kanna málin. Ég komst að þvi að það er að visu ódýrara að leigja bil í útlöndum heldur en á islandi, en það kostar samt allt að tveim þúsund krónum á dag, eftir þvi hvað bíllinn er stór. Og tvö þúsund krónur á dag eru talsverðir peningar á fjór- um vikum, i ofanálag á annan ferðakostnað. Bensínið kost- ar það sama á eigin bil og leigubil. í öðru lagi komst ég að þvi að þetta með öryggið er ekki einhlitt. Maður fer að visu ekki af stað i ferðalag með þvi hugarfari að eitthvaö hljóti að fara úr skorðum eða aö mað- ur lendi i miklum óhöppum, þá væri betra að fara hvergi. En auðvitað er ekki heldur geng- ið út frá þvi sem gefnu að ekkert komi fyrir, heldur er ferðin undirbúin til að draga eins og hægt er úr likunum á óhöppum. Þaö er gert með því að hafa bílinn í eins góðu ástandi og kostur er. Þú veist best um ástand eigin bíls. Samt sem áður geta orðiö óhöpp á ökuferð um útlönd. Undirbúningur undir að mæta /Efð handtök, enda þarf oft að binda og leysa landfestar á Norröna. Sá frægi göngugarpur, Reynir Pétur, brá sér til Færeyja í boöi þarlendra. Hann kunni vel við sig í hópi islensku starfsstúlknanna um borð í Norröna. í sólbaði á siglingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.02.1986)
https://timarit.is/issue/290011

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.02.1986)

Aðgerðir: