Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 43
NýJUNGAR Vogirtil að vigta eldisfisk Marel hf. eitt umsvifa mesta íslenska fyrirtækið á tölvusviðinu hefur hafið fram- leiðslu á tveim nýjum vogum fyrir flokkun og pökkun á ferskum eldisfiski. Flokkunarvogin er mjög svipuð þeim flokkunarvogum frá Marel hf. sem settar hafa verið upp í frystihúsum hér- lendis. En þessi vog hefur það fram yfir þær að geta geymt tvær flokkunarskil- greiningar og vixlað á milli þeirra með skipunum frá lyklaborði. Þannig er t.d. hægt að hafa samtimis í voginni stærðarflokka fyrir lax og urr- iða. Til að skipta á milli fisk- tegunda þarf aðeins að gefa eina skipun frá lyklaborðinu. Vogin getur hvenær sem er skrifað út vinnsluuppgjör þar sem tiltekinn erfjöldi og þungi þeirra fiska sem flokkaðir voru. Einnig er hægt að gefa voginni fyrirmæli um að draga frá ákveðna prósentutölu vegna vatnstaps. Laxapökkunarvogin er ætluð til að vigta pakkaðann ferskan lax. Limmiða- prentari ertengdur voginni og prentar hann miða sem settir eru á kassana. Á limmiðann er skráð hve margir fiskar eru i kassanum, i hvaða stærðar- flokki þeir eru og söluvigt kassans. Vogin geymir raun- vigt kassans og getur hvenær sem er skrifað út vinnslu- uppgjör, sem sýnir t.d. fjölda fiska, fjölda kassa og heildar umframvigt i hverjum stærð- arflokki. Með pökkunarvog þessari er hægt að minnka yfirvigt, þar sem alltaf er hægt að fylgjast með hve mikil hún er. Eins og áður segir er fram- leiðandi Marel hf. Höfða- bakka 9, 110 Reykjavik, simi 91-686858. Fisksjá sem sýnirtil hliðar og beint niður samtímis Þær fisksjár sem hingað til hafa verið notaðar sýna aðeins það sem er undir botni skipsins þ.e. botninn og fisk sem er i sjónum undir skipinu. Nú hefur American Pioneer i Seattle Bandarikjunum kynnt nýja tegund fisksjár sem hefur þrjú botnstykki, tveggja tiðna sendi og 16 lita skjá. Þrjú botnstykki gera skip- stjóra kleift að sjá samtimis til bakborða og stjórnborða og beint niður. Að sögn framleið- enda er með þessari fisksjá sem nefnist Sidscope (hlið- arsjá) hægt að sjá allt að þvi jatnmikið svið og i venjuleg- um sónar, sem er miklu dýrara tæki, auk þess er auð- veldara að koma hliðarsjánni fyrir og hún er auðveldari i notkun. Hliðarbotnstykkj- unum má koma þannig fyrir að með þeim sjáist fram- undan og litið eitt til hliðar á bakboröa og stjórnborða sem er heppilegt þegar þræða þarf framhjá klettum á sjávarbotni og grynningum. En við fiski- leit er betra að koma hliðar- botnstykkjunum þannig fyrir að þau visi meira til hliðar. Þriðja botnstykkið beinir sendingu beint niður og þannig sést botninn og fiskur sem ferundirskipið. Eins og áður segir hefur hliðarsjáin tvær senditiðnir og fyrir sendingu frá botn- stykkinu sem snýr niður er hægt að velja á milli 26 kHz og 50 kHz en hliðar botn- stykkin senda annaðhvort með 125 kHz eða 200 kHz tiðni. Við fiskileit er hægt að gefa fyrirskipun frá lyklaborði sem hefur i för með sér að skjárinn skiptist í þrjá parta. Efri hluti til vinstri sýnir þá til bakborða, efri hluti til hægri til stjórnborða, en neðri hlutinn sem nær þá yfir allan skjáinn neðan til sýnir það sem er undirskipinu. Umsjón: Benedikt H. Aifonsson. Ný gerð af melspírum Norskur hugvitsmaður hefur fundið upp melspiru, sem nokkuð er frábrugðin þeirri sem hingað til hefur verið notuð til að splæsa víra og tóg. Spira þessi er úr ryð- friu stáli og nefnist Selma. Þegar splæst er, er vír enda- num stungið i gat á spirunni og fest þar. Selma spíran dregur þvi endann með sér og virkar þvi að sumu leyti eins og nál. Að sögn framleiðenda léttir Selma spiran vinnuna við splæsingar auk þess sem hún sparartima. Selma spirur eru framleidd- ar i mismunandi stærðum, þær minnstu eru til að splæsa vír þar sem þættir eru aðeins % úr tommu að ummáli, en þær stærstu eru fyrir land- festar þar sem þættirnir eru allt að 2 tommur að ummáli. .. . ermeö þessari fisksjá sem nefnist Sidscope (hliöarsjá) hægt aö sjá allt aö þvíjafnmikiö svip og ívenjulegum sónar, sem er miklu dýrara tæki, auk þess er auöveldara aö koma hliöarsjánni fyrir og hún erauöveldari í notkun. VÍKINGUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.02.1986)
https://timarit.is/issue/290011

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.02.1986)

Aðgerðir: