Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 28
Geta ber þess se Texti og myndir: Haukur Már Haraldsson. Úr setustofu Stakfells. Frá vinstri: Páll Árnason útgerðarstjóri, Siguröur Friðfinnsson skipstjóri og Páll Guðmundsson. „Mér finnst full ástæöa til aö benda á þaö sem jákvætt er, ekki siður en þaö sem aflaga fer. I þessu starfi hef ég séö ákaflega misjafna umgengni um þorö i skipum og þetta skip er eitt þeirra sem bera af i allri umgengni; snyrtimennskan er í fyrirrúmi." Páll Guömunds- son, eftirlitsmaður hjá Sigl- ingamálastofnun, hefur orðið og „þetta skip“ er togarinn Stakfell frá Þórshöfn. Og ég sé raunar ekki betur, viö nán- ari skoðun, en aö þetta sé laukrétt hjá Páli; Stakfellið er ákaflega snyrtilegt skip, hvað alla umgengni snertir, og gildir þar einu hvort farið er niöur i vélarrúm, kikt í mannaibúðir eöa skimaö um eldhús, matsal og setustofu. Eins og Páll segir: Þaö erfull ástæða til aö hrósa þeim sem eiga þaö skiliö. Sigurður Friöriksson skip- stjóri Stakfells sagöi að vissulega þyrfti aö fylgjast meö þvi aö umgengnisreglur um borö væru virtar. I þvi sam- bandi mætti aldrei slaka á. „Menn veröa lika að gæta þess,“ sagöi hann, „aö ef rikt er gengið eftir þrifnaöi og góöri umgengni um borö, þá er reynslan sú, aö önnur atriði eru lika i góöu lagi, svo sem öryggisbúnaður og annaö slikt. Svo hefur umgengnin lika sitt að segja um verö á svona skipum," bætti hann viö. „Það gæti munaö milljónum á veröi tveggja sams konar skipa, hvaö meira fengist fyrir þaö sem vel er gengið um.“ Þegar ég spuröi Pál, hvort útlitið heföi eitthvaö aö segja hvaö haffærnisskirteini snerti, Kaffisopi í messanum. Guðmundur Bergsson háseti, Þórarinn Stefánsson fyrsti stýri- maður, Siguröur skip- stjóri og Páll frá Sigló. 28 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.