Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Blaðsíða 13
Viötal mánuöirnir voru mjög lélegir, en um þessar mundir er þaö skárra. (Við minnum á að viö- talið var tekiö á miöju sumri 1985, en seinni hluta þess árs rættist nokkuð vel úr í aflabrögöum Færeyinga. S.V.). „Fiskifræöingarnir telja aö veiöin sé meiri en fiski- stofnarnir þola og fyrr eða siðar veröi hrun. En þaö er ósannað og sumir fiskimenn trúa þessu og aörirekki1'. 7. — Hver er afstaöa Lands- stjórnarinnar íþessu máli? „Vissulega hefur Lands- stjórnin skoðun á þessu. En þaö má segja sem svo að breytingar á fiskveiðum viö Færeyjar uröu svo skyndilega aö i raun hefur ekki verið mörkuö nein fiskveiöistefna hér. Hér var reynt að stööva innflutning á fiskiskipum, en menn fóru i kringum þaö meö þvi aö kaupa rækjuveiöiskip og fara á þeim á almennt fiskiri hér viö eyjarnar. Og þar að auki var leyft aö smíöa skip i færeyskum skipa- smiöastöðvum, og hér er verið aö smiöa mjög stór fiskiskip og mjög dýr, sem ýmsir eru vantrúaöir á aö geti borgað sig. Þaö hafa verið settar reglu- geröir um veiðisvæði, möskvastærð og fleira, en þær eru ekki markvissar og i raun geta menn fiskaö eins mikið og þeir vilja. Ýmsir halda þvi fram að viö höfum byggt upp falskt atvinnulif á fiskveiöunum, þar sem viö höfum tekið svo mikinn afla úr hafinu umhverfis eyjarnar á undanförnum árum, aö þaö geti alls ekki haldiö áfram. Aö minnsta kosti held ég aö óhætt sé aö fullyrða aö viö ýtum vandanum á undan okkur“. 8. — Stööugt berast fréttir af nýjum fiskiskipum sem eru aö bætast í flota ykkar. Hvernig getur þaö gengiö, þegar fiski- stofnarnir eru þegar fullnýttir? „Bæöi má finna rök meö og móti þeirri áætlun um smiði fiskiskipa, sem nú er farið eftir, en hún byggist fyrst og fremst á nýjum möguleikum í fiskveiðum. Eitt skipanna sem nú er verið aö smiða fyrir Færeyinga er verksmiðju- togari, sem er ný tækni hér og menn lita björtum augum til. Enn eru menn aö velta kol- munnaveiðum fyrir sér, en þaö má segja aö til þessa hafi þær ekki gefið góöan árangur. Samt sem áöur hefur komið á daginn á undanförnum árum aö veiðin er góö fyrri hluta ársins, en vandinn er að seinni hluta ársins er kolmunninn svo smár aö ekki er hægt að vinna hann i þeim vélum sem hafa verið i notkun. Nú er rætt um aö fá aörar vélar til aö vinna þennan smáa kol- munna. Hvort þaö eru skýja- borgir get ég ekki sagt um, en enn eru hér menn sem trúa á aö kolmunnaveiðar hér geti orðið arðsamar. Sé svo, er ég sannfærður um aö þaö veröi ekki öðruvisi en á verk- smiðjuskipum þar sem aflinn er unninn um borð. Þannig getur það hugsanlega borgaö sig, en ég held að þaö geti alls ekki borgaö sig aö veiða til aö landa aflanum i vinnslu- stöðvarí landi. Menn ræða líka um aö stækka rækjuflotann, en einu rækjumiðin sem viö getum fjölgaö skipum á eru viö Sval- barða. En ég skil ekki að nokkur hafi áhuga á því, vegna þess að þaö er engin veiði þar“. — Er engin rækja hér viö eyjarnar? „Nei, hér er engin rækja. Veiðum okkar viö Svalbaröa fylgir sá agnúi aö Norömenn Reinsatindur er eitt stærsta fiskiskip í Vest- ur-Evrópu, en útgeröin á í erfiðleikum og hann liggur við landfestar og læstur, eins og sést á innfelddu myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.