Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Side 17
Á nýjum miðum Mynd 1 Lengdardreifing tindaskötu eftir svæöum viö ísland i mars 1985. Lengdardreifing tindaskötu við ísland (öll svæði saman) í mars 1985. svæöinu (Hoffell SU) en jöfn- ust var dreifingin á NA-A- svæöinu (DrangeySK). Á mynd 3 er sýnd þéttasta útbreiðsla tindaskötunnar viö ísland eins og hún var í mars 1985. Áberandi mest er um hana undan vestanveröu Noröurlandi á 200—400 m dýpi. I grálúöuleiðöngrum Hafrannsóknastofnunarinnar á árunum 1971 —1978 var oft allmikið um tindaskötu á krókana á 300—700 m dýpi undan vestanveröu Noröur- landi og allt austur á sunnan- verö Austurmiö. Voru þetta meðalstórar tindaskötur 40—60 cm og vel hirðanlegar ef áhugi heföi verið fyrir hendi. Athyglisvert var hve lit- iö virtist vera um tindaskötu á SV-svæöinu i mars 1985 en á undanförnum árum hefur viöa orðið vart mikillar mergöar tindaskötu þar i togleiööngr- um Hafrannsóknastofnunar- innar, einkum humarleióöngr- unum, stundum nokkur hundruö i klukkustundar togi. Á þaö ber þó aö lita að hum- arvarpan er sennilega fiskn- ari á tindaskötu en sú varpa sem notuð var i togararallinu. Á nokkrum stööum fengust tindaskötuhrygnur meö pét- ursskip. Ekkert fóstur var far- iö aö myndast i pétursskipun- um. Mynd 3 Aðal „þéttbýlissvæði" tindaskötu við ísland í mars 1985. VÍKINGUR 17

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.