Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Síða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Síða 11
Sjúrðarberg kg 180 P/FJ.F. Kjolbro Klaksvík Enginn... sama verð og Islendingar fyrir fiskinn á mörkuðum t.d. í Bandarikjunum, en hjá okkur kemur það allt til skipta". 4. — Hvernig skiptist þaö? ,,Um það er samið við út- gerðarmenn. Við fáum 27% fyrir áhafnir, aö viðbættu 9,5% orlofi. Þetta skiptist jafnt á áhöfnina, en þar fyrir utan borgar útgerðin yfir- mönnum skipsins viðbót. Heildarútgjöld útgerða til áhafna eru þannig einhvers- staðar i grennd við 38%. Ég skal láta þig fá uppgjör á ein- um túr i sumar, sem sýnir bæði verðið á einstökum teg- undum og skiptinguna“. — Hvernig er ykkar fiskverö ákveöið? „Við höfum nefnd, sem er þannig samansett aö lands- stjórnin velur þrjá meðlimi, við veljum einn, hitt sjómanna- félagið velur einn, frystihúsin velja tvo. Þessir sjö nefndar- menn velja sér formann. Nefndin hefurtvö hlutverk, að ákveða verðið sem frystihús- in borga, eða réttara sagt það verð sem frystihúsin hafa ráö á að borga, og það verð gildir í tvær vikur. Verðið er fundið þannig að útflutningsverðið er lagt til grundvallar. Frá þvi er dregið flutningsgjald, tryggingar, vextir, sölulaun, slóg, laun og launatengd gjöld, salt og um- búðir. Ef viö tökum löngu til dæmis, þá er útflutningsverð á henni kr. 10,28. Þessir frá- dregnu liðir eru samtals um 50% og þá verða eftir kr. 5,14. Fiskvinnslustöövarnar fá kr. 0,80 fyrir sig og þannig fáum við út að þær geti borgað kr. 4,34 fyrir kílóið af löngu. Miðað er við að fisk- Avrokning 11. Túrur. frá 04.06. til 13.06. = 10 dagar viö voru 9 menn. Veitt undir Foroyum. Landað i Klaksvík: 24415 KgT1 Tosk. 1A . Ákr. 6.10 148931.50 510 KgT4 Tosk. AB . Ákr. 4.40 2244.00 6546 KgT2 Tosk. 2A . Ákr. 5.25 34366.50 134 KgT5 Tosk. 2B. . Ákr. 3.10 415.40 12750 KgH1 Hýsa 1A . Ákr. 5.85 74587.50 1296 KgH4 Húsa 1B. . Ákr. 3.10 4017.60 1435 KgLO Longa . . Ákr. 5.00 7175.00 17464 KgU1 Upsi 1A . Ákr. 4.10 71602.40 470 KgU1 Upsi 1A . Ákr. 190 KgST Steinbít . Ákr. 5.00 950.00 934 KgA1 Havt 1 .. . Ákr. 10.00 934.00 924 KgK1 Kalvi 1 .. . Ákr. 8.20 7576.80 998 kgK2 Kalvi 2 .. . Ákr. 16.00 15968.00 262 KgSO Skota . Ákr. 2.65 694.30 280 KgR1 Tunga 1 .. . Ákr. 7.00 1960.00 68608 Kg ísfisk fyri................... 380393.00 Manningineigur27% ..................... 102706.11 Hvormanningarpartur(9)............ 11411.79 Partar: Skipari Martin Vagsheyg 3870 Klakksvik 2 22823.58 + 9.5% Frítiöarlen 1084.12 23907.70 I.Stýrimaður Danjal Kallsoe 3870 Klakksvik 1.5 17117.69 2.Stýrimaður Danjal Johanne sen 1. Meistari Kristain M. Mellemga 2. Meistari Michal Solheyg Kokkur Erling Joensen + kokkaviðbót: Dekkari Palle Poulsen Dekkari Nidlas Akraberg Poul 3800Törshavn 1 11411.79 Dekkari Gunanr Kallsberg 3870 Viðarreiði 1 _________11411.79 135765.67 + 9.5% Frítíðarlonavkr. 91294.32 ................. 8672.96 144438.63 3870 Klakksvík 1.25 14264.74 3870 Klakksvík 1.5 17117.69 3870 Klakksvík 1.25 14264.74 Gjögv 1.25 14264.74 iOdagará 59.30kr. 593.00 14857.74 3870 Klakksvík 1 11411.79

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.