Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 10
Sjómenn og fíkniefni Hví smygla menn fíkniefnum? Peningaleysi aðalástæðan Samkvæmt upplýsingum fikniefnalögreglunnar voru 79 sjómenn kærðir hjá Ávana- og fíkniefnadeild lögregl- unnar á siðasta ári. Þetta er næsthæsta tala hjá atvinnu- grein; aðeins flokkurinn „verkamenn'1 er fjölmennari Ég veit dæmi þess að menn hafi notaö allt upp í hálft gramm af amfetamíni á dag með 89 kærða. Hópurinn „at- vinnulaus" er hins vegar fjöl- mennastur með 114 menn kærða. Þessir þrír flokkar eru langhæstir þeirra niu sem gefnireru upp i skýrslum lög- reglunnar, en alls voru 412 einstaklingar kærðir hjá Ávana- og fikniefnadeild á síöasta ári. Rétt er að geta þess að hér er um að ræða kærur vegna neyslu, sölu og smygls, en þegar um smygl- tilraunir var að ræða voru 24 sjómenn teknir á siðasta ári. Auk þess fundust tvisvar sinnum efni um borð i skip- um, sem komið haföi verið þar fyrir án vitundar skip- verja. Efni þau sem lagt var hald á voru hass og amfetamin, þar af 199 grömm af hassi og 532,5 grömm af amfetamíni um borð i togurum, en 854 grömm af hassi og 55 grömm af amfetamini um borð i flutn- ingaskipum. Miklir peningar eru í húfi mæti þeirra sendinga sem hér væri um að ræða. Hann taldi það þýsna erfitt, því markaðsverð gæti verið mis- munandi, en miðað við hæsta verð sem hann vissi um væri það eftirfarandi: Verð á grammi af hassi 700 kr., grammi af maríjúna 350 kr., hassolía 2.000 kr. grammið, amfetamin 4.000 kr. grammið, kókain 6—8.000 kr. grammið og LSD 6 — 700 kr. grammið. Hér er þvi um mikla fjár- muni að ræða hjá þeim sem selja þessa vöru. Þá er einnig á það að lita að þeir sem standa í dreifingu fíkniefna þynna efnin gjarnan mjög verulega áður en þau eru sett á markað, þannig að eitt gramm af sendingu til lands- ins getur veriö orðið að fimm grömmum þegar á markað er komið. — En hve mikiö nota menn af þessum efnum í einu? „Það er erfitt að gefa ein- hverja algilda reglu um það“, segir Arnar, „enda neyslan einstaklingsbundin. Ég veit dæmi þess að menn hafi not- að allt upp i hálft gramm af amfetamini á dag, en aðrir miklu minna. Amfetamin er gjarnan notað með vini, enda geta menn haldið út i drykkj- unni miklu lengur ef þeir neyta amfetamins lika. Þá fer svona einn tiundi af grammi i nösina í einu." — Er hægt aö gera sér grein fyrir því hve mikiö magn þarf til aö gera menn háöan fíkniefnum? „Nei, þaö er ákaflega mis- jafnt. Menn verða aðallega andlega háðir þessum efn- um, en sá tími kemur þegar lengi hefur verið neytt, að likaminn heimtar sitt og menn 10 VÍKINGUR Ég spurði Arnar Jensson, fulltrúa hjá fikniefnalögregl- unni, hvort hægt væri að gera sér einhverja grein fyrir verð- Arnar Jensson, lögreglufulltrúi:...Þeir flytja vöruna til landsins en láta svo aöra um að selja hana. Þannig viröast þeir vera að friða sjálfa sig; yppta öxlum og segjast ekki stunda sölu, vandræðin séu ekki þeim aö kenna ..(Ljósm.: Haukur Már).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.