Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1986, Qupperneq 13
Sjómenn og fíkniefni höfum upplýst um fikniefna- smygl. Svo eru auðvitað dæmi um það að efni finnist um borð i skipum án þess að eigandi finnist að þvi og þá skapast gífurleg pressa frá skips- höfninni á að eigandinn gefi sig fram. Slikt hefur leitt til þess að menn hafi neyöst til að gefa sig fram. Geri þeir það ekki, hvilir ábyrgðin al- gjörlega á skipstjóranum.'1 — Talandi um upplýsing- ar; koma mikiö af upplýsing- um í gegnum simsvarann ykkar? „Vissulega, en þær upplýs- ingar eru oft lítils virði. Menn nefnilega notfæra sér sim- svarann líka til að reyna að leiða okkur á ranga slóð; benda á rangt skip til að við verðum uppteknir þegar það skip kemur sem er með sendingu til þeirra. Annars er rétt að benda á það, að leyndin yfir þeim sem gefa upplýsingar er starfs- regla númer eitt i starfi okkar; við verðum að vernda þá sem hjálpa okkur. Þegar við vinn- um eftir upplýsingum búum viö svo um hnútana aö ekki sé hægt að rekja aðgerðirnar til þeirra. Hér sést hvernig reynt var aö smygla amfetamínsdufti meö íslensk- um togara á síðasta ári. Duftpokinn er límdur meö einangrunar- banda undir blóögunarker. (Myndin er úr safni lögreglunnar). Hins vegar fáum við ekki miklar upplýsingar frá sjó- mönnum í gegnum simsvar- ann eða áður en skip koma að landi. Slikar upplýsingar myndu hins vegar hjálpa okkur mikið í starfi, og það er rétt að undirstrika það hér, að leyndin sem ég minntist á áðan gildir að sjálfsögöu fyrir þá lika. Það kemur nefnilega oft i Ijós að menn vissu um send- ingar en þorðu ekki að segja frá vegna þess að þeir voru hræddir við að flækjast i mál- iö.“ Vinnuslys og fíkniefni Áður en spjalli okkar Arnars lauk skaut hann að mér athyglisverðum vanga- veltum, sem hann sagði að farið hefðu um huga sinn undanfarið. „Það er mikið talað um vinnuslys á sjó, sem von er. Þessi slys veröa lika oft ansi Ijót og erfitt um vik að koma slösuðum manni undir lækn- ishendur. Mér dettur hins vegar i hug, hvort það gæti ekki verið eitthvert samband milli þessara vinnuslysa og fíkniefnaneyslu um borð i skipunum. Menn sem teknir eru fyrir fíkniefnamisferli hafa nefni- lega sagt mér það oftar en einu sinni, aö slikra efna sé gjarnan neytt að staðaldri meðan skip eru á sjó. Þarna gæti verið samband á milli og þið ættuð að skoða það mál.“ Það gerðum við og niður- staöan varð skelfileg. Hana má sjá í öðru viðtali um þessi mál hér i blaðinu. Þaö kemur nefnilega ott í Ijós aö menn vissu um sendingar en þoröu ekki aö segja frá... VÍKINGUR 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.