Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Side 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Side 15
Skapmikill í faömi fjölskyldunnar, frá vinstri: Þuriður, yngri sonurinn Leifur, dæturnar Guölaug Birna og Ragna og loks Ari. Elsti sonurinn, Lárus, var ekki heima. „Ég held ekki...“ — Geturðu skipt um skoð- un? „Já, meira að segja alveg kinnroðalaust". — Finnst þér þú hafa erindi sem erfiði íþessu emþætti?,, „Já, aö mörgu leyti. Hlutirn- ir birtast manni náttúrlega allt öðru visi en áður þegar mað- ur var úti á sjónum og sá þá kannski bara frá einni hlið. Þá fannst manni aö hlutirnir hlytu að geta gengið miklu fljótar fyrir sig en þeir gerðu. Jújú — ég held að okkur hafi orðið vel ágegnt á und- anförnum árum, en þvi er heldur ekki að neita að það er margt sem hefði mátt fara betur —og þá á ég kannski einkum og sér í lagi við kjara- málin. Ég er óhress með Þau“. — Eru þið sífellt að dragast afturúr...? „Mér finnst að kjör okkar hafi hriðversnað miðað við það sem hefur verið að ger- ast í landinu. Við höfum ekki getað fylgt eftir launaskrið- inu, ekki veriö í aðstöðu til þess“. Kjör, könnun —tortryggni — En barasta linkind í sjálf- um ykkur. Er hún mögulega ástæðan? „Það má vel vera. Ég úti- loka það ekki. Við höfum til dæmis ekki beitt okkur af nægilegum þrótti við aö fá samið beint við okkur. Við höfum ekkert i þetta samflot með ASÍ að gera. Far- mennskan er svo ólik öðrum atvinnugreinum...“ — Greinum sem hafa sitt á þurru...? „Ja, þetta verður bara aldrei borið saman. Hinsveg- ar hefur okkur orðið mjög vel ágengt i öðrum þáttum bar- áttunnar. Ég man til dæmis eftir þvi þegar ég var aö byrja í þessu: þá vorum við gjarnan aö rifast við atvinnurekendur okkar um hluti sem hvorugur vissi neitt um. Það var oft þannig að maður hafði varla hugmynd um hvað kostnaö- arliðir, vægi í kaupinu og ákveðnir póstar þýddu, þó svo maður reyndi að láta líta út fyrir annað. Þetta hefur verið svona oft á tíðum, sem betur fer ekki alltaf, og háð samningaviðræðunum. Það var þvi að við ákváðum árið 1983 —og það var alfarið að tillögu okkar i viðræðunum við atvinnurekendur —að láta fara fram gaumgæfilega kjarakönnun. Þessi tillaga var vitaskuld tortryggð i fyrstu af hálfu útgerðar- manna, en hún hafðist loks í gegn. Við fengum út úr þess- ari könnun, sem Kjararann- „Hinir hafa farið snemma í land vegna þess aö konurnar gútera þetta ekki. “ VÍKINGUR 15

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.