Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 15
Skapmikill í faömi fjölskyldunnar, frá vinstri: Þuriður, yngri sonurinn Leifur, dæturnar Guölaug Birna og Ragna og loks Ari. Elsti sonurinn, Lárus, var ekki heima. „Ég held ekki...“ — Geturðu skipt um skoð- un? „Já, meira að segja alveg kinnroðalaust". — Finnst þér þú hafa erindi sem erfiði íþessu emþætti?,, „Já, aö mörgu leyti. Hlutirn- ir birtast manni náttúrlega allt öðru visi en áður þegar mað- ur var úti á sjónum og sá þá kannski bara frá einni hlið. Þá fannst manni aö hlutirnir hlytu að geta gengið miklu fljótar fyrir sig en þeir gerðu. Jújú — ég held að okkur hafi orðið vel ágegnt á und- anförnum árum, en þvi er heldur ekki að neita að það er margt sem hefði mátt fara betur —og þá á ég kannski einkum og sér í lagi við kjara- málin. Ég er óhress með Þau“. — Eru þið sífellt að dragast afturúr...? „Mér finnst að kjör okkar hafi hriðversnað miðað við það sem hefur verið að ger- ast í landinu. Við höfum ekki getað fylgt eftir launaskrið- inu, ekki veriö í aðstöðu til þess“. Kjör, könnun —tortryggni — En barasta linkind í sjálf- um ykkur. Er hún mögulega ástæðan? „Það má vel vera. Ég úti- loka það ekki. Við höfum til dæmis ekki beitt okkur af nægilegum þrótti við aö fá samið beint við okkur. Við höfum ekkert i þetta samflot með ASÍ að gera. Far- mennskan er svo ólik öðrum atvinnugreinum...“ — Greinum sem hafa sitt á þurru...? „Ja, þetta verður bara aldrei borið saman. Hinsveg- ar hefur okkur orðið mjög vel ágengt i öðrum þáttum bar- áttunnar. Ég man til dæmis eftir þvi þegar ég var aö byrja í þessu: þá vorum við gjarnan aö rifast við atvinnurekendur okkar um hluti sem hvorugur vissi neitt um. Það var oft þannig að maður hafði varla hugmynd um hvað kostnaö- arliðir, vægi í kaupinu og ákveðnir póstar þýddu, þó svo maður reyndi að láta líta út fyrir annað. Þetta hefur verið svona oft á tíðum, sem betur fer ekki alltaf, og háð samningaviðræðunum. Það var þvi að við ákváðum árið 1983 —og það var alfarið að tillögu okkar i viðræðunum við atvinnurekendur —að láta fara fram gaumgæfilega kjarakönnun. Þessi tillaga var vitaskuld tortryggð i fyrstu af hálfu útgerðar- manna, en hún hafðist loks í gegn. Við fengum út úr þess- ari könnun, sem Kjararann- „Hinir hafa farið snemma í land vegna þess aö konurnar gútera þetta ekki. “ VÍKINGUR 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.