Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Blaðsíða 30
SKRAPK) Nokkur nöldurs orð... .. .og svar 30 VÍKINGUR Reykjavík 30.12.1986. Kæri Vikingur! Nokkur nöldurs orö, ég hef veriö kaupandi Víkingsins frá byrjun og oftast haft ánægju og fróöleik aflestrinum. Jólablaöið í ár er 110 blaösíöur, í því eru 33 blaösíöur auglýsingar, annaö lesmál er þannig aö ég festi ekki hugann viö efniö, og kláraöi varla greinarnar. Stööugar myndir frá Sparisjóði Vélstjóra þannig aö maöur er farinn aö þekkja á myndum öll þau stórmenni sem þar ráöa ríkjum og hluta af starfsfólkinu. Einnig eru fréttir og myndir frá Farmanna- sambandinu, myndir frá þeim samtökum eru í flestum blööum. I einu blaöinu taldi ég 7 myndir af Guöjóni A. Kristjánssyni, maöurinn myndast vel, en 7 myndir af sama mannin- um ísama tölu blaöi er heldur sterk blanda fyrir mig. Rétt fyrir jól fór ég aö heimsækja fólk, á tveimur heimilum var ég spuröur um hvernig mér fyndist Víkingurinn, fólkiö var ekki ánægt meö blaöið, ég komst í vanda, þar sem mér er mjög hlýtt til blaösins. Þaö er sjálfsagt ekki mikiö mál, þótt einn gamall karl sé ekki ánægöur meö blaöiö, en mér heyrist aö ég sé ekki einn á báti, en mér finnst blaöinu hafa hrakaö og jólablaöiö er alveg íbotni. Meö kærri kveöju, Guömundur Guömundsson Svar. Þakka þér fyrir bréfiö og hlýjan hug þinn til Sjó- mannablaðsins Víkings. Vissulega er gott fyrir okkur sem aö blaðinu vinnum aö fá aö vita mat ykkar les- enda á efninu sem viö sendum ykkur, og þú sýnir öörum eigendum og les- endum blaðsins gott for- dæmi, þegar þú sendir okk- ur línu til aö láta okkur vita af þinu mati. Hitt er svo ann- aö mál aö ég er afar leiður yfir því hversu þú ert óánægöur meö blaðið. Og Guðmundur, þér urðu á heldur slæm mistök: Þér láðist aö nefna hvers konar efni þér þætti fengur í og þú teldir líklegt til aö bæta blaðið. Auðvitað er útilokað aö koma til móts við óskir þinar og annarra óánægðra lesenda, nema við vitum hverjarþæreru. En ég vil gjarnan svara aðfinnslum þinum, þeim sem koma fram i bréfinu þínu. Þar er fyrst aö telja að þér finnst hlutfall auglýs- inga vera of hátt i blaðinu. Þvi er fyrst til að svara að viö teljum auglýsendur vera nokkurs konar „barómet" á blaðið. Það, að aulýsendur eru fúsir til að auglýsa i blaðinu, segir okkur að þeir telja að blaðið berist viða og sé vel lesið, ella mundu þeir ekki telja fé sinu vel variö i auglýsingar þar. i annan staö er aö nefna aö útgáfu- kostnaður er mikill. Undir verulegum hluta þess kostnaðar standa auglýs- ingarnar. Tæpast munu áskrifendur vilja greiða tvö- falt áskriftarverð, til þess að fá auglýsingalaust blað. í þriöja lagi eru auglýsingar efni, sem oft spara lesend- um fé og fyrirhöfn þegar þeir þurfa að kaupa vöruna sem auglýst er.„ Annað efni er þannig að eg festi ekki hugann við efnið og kláraði varla grein- arnar“, stendur i bréfinu þínu. Þetta skil ég svo að efni greinanna sé leiðinlegt eða illa fram sett, nema hvort tveggja sé. Þar er úr vöndu að ráða. Efni blaðs- ins er einkum þrenns konar: a) faglegt efni fyrir sjómenn, unnið af fagmönnum. Þar er átt við fiskifræðinga, út- vegsfræöinga, starfsmenn að öryggismálum o.s.frv. sem fjalla hver um sitt svið á faglegan hátt. b) Félags- mál sjómanna, þar sem for- ustumenn innan sjómanna- samtaka, einkum FFSÍ, reifa mál sem þeim þykir eiga erindi við lesendur og c) annað efni til skemmtun- ar og/eða fróðleiks, oftast unnið af sjómönnum eða reyndum og viðurkenndum blaðamönnum. Reynt er eft- ir mætti að blanda þessum þáttum í hverju blaði, svo aö sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Auövitað tekst þar misjafnlega til og smekkur lesenda er líka misjafn. Og þá kem ég aftur að því sem ég nefndi fyrr; þið verðið að láta okkur vita um óskir ykkar til þess að við getum reynt að mæta þeim. Næsta athugasemd þín finnst mér ekki sanngjörn, það verð ég að segja. Við athugun kom í Ijós aö í rit- stjórnartið minni hér viö J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.