Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Page 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Page 32
FRIVAKTIN Bæjarapparatiö i Hafnarfirói réöi mann til aö tæma stöðu- mælana. Hann var sendur út i bæinn meö lykil og stóra tösku. Hann sást ekki á skrif- stofunni aftur fyrr en eftir sex vikur. — Djöfullinn sjálfur! þrumaöi yfir-stööumælamaöurinn. Hvar hefur þú haldiö þig allan þennan tíma? Þú komst ekki einu sinni aö sækja kaupiö þitt um mánaðamótin. — Ha, fær maöur lika kaup? — Ég get ekki sofið iæknir, kvartaði frúin. Ef ég ligg á vinstri hiið fæ ég verk ihjartað. Liggi ég á hægri hlið er ég við- þolslaus ímiltanu. — Því ekki að reyna að liggja á bakinu frú? — Nei. Nei. Þá er maðurinn minn kominn yfir mig um leið. — Reyndu þá að liggja á maganum. — Ég meinaða læknír, ég fer nú að halda að þú þekkir manninn minn alls ekkert. — Ég segi það enn og aftur, þessi rafmagnsreikningur fer með okkur á hausinn. 32 VÍKINGUR Ein frá USA. Gamall maður sat heima ístof- unni sinni úti í sveit, þegar hann heyrði gífurlegan hávaða. Hann hljóp út og sá tvo bíla sem höfðu lent i árekstri og nokkra þeldökka unglinga sem lágu ísárum sín- um umhverfis flökin. Hann hringdi ílögguna og þegarhún kom, fann hún bílana en unglingarnir voru horfnir. — Heyrðu kall minn, sagði ein löggan, hvareru þau slösuöu? — Hafið ekki áhyggjur af þeim, svaraði sá gamli. Ég gróf þau. — Nei, bíddu nú hægur, sagði löggan. Ertu viss um að þau hafi verið dáin? — Þau sögðust ekki vera dauð, sagði gamlinginn, en þú veist nú hvað þessir svertingj- ar eru lygnir. — Hvernig fannst þér svo aö vera í kirkju núna á jólunum, Jói minn? — O svona. Músikin varókei, en fréttirnar voru eldgamalar. Kínversk speki: Konan skammast sín fjórum sinnum ílífi sínu: í fyrsta sinn sem hún gerir það. í fyrsta sinn sem hún gerir það með öðrum en manninum sín- um. í fyrsta sinn sem hún heimtar peninga fyrir það, og í fyrsta sinn sem hún verður að borga peninga til að fá það. — Hvers vegna lítur þú alltaf niður þegar ég segi þér að ég elski þig, Stina? — Til aö sjá hvort þú ert aö segja satt. — Andskoti er aö sjá til ykk- ar strákar. Liggið þiö og sláist þarna á gólfinu með berum hnefunum. Til hvers i dauð- ans djöflinum haldið þið aö ég hafi gefið ykkur skátahnifa i jólagjöf? Prófessorinn við unga kven- stúdentinn i læknisfræði: — Vilt þú, stúlka min. segja mér hvaöa mannlega líffæri það er sem getur stækkað þritugfalt? — Þessari spurningu neita ég aö svara, herra prófessor, sagöi stúlkan niðurlút. Þá spuröi prófessorinn ann- an stúdent og hann svaraöi: — Sjáalduraugans. — Þaö er hárrétt, sagöi prófessorinn. Og þú stúlka min, gerið þér líklega alltof miklar vonir um hjónabands- sæluna. Fimm giftar konur stóðu fyrir dyrum hjá Sankti Pétri og báðu auðmjúklegast um himnavist. Pési klóraði sér í skegginu, glotti og sagði: — Hafi nokkur ykkar haldið framhjá manninum sínum niðri á jörðinni, á sú hin sama að rétta upp hendi. Fjórar kvennanna réttu upp hendi. — Ágætt, sagði hans heilag- leiki. viljið þið fjórar gjöra svo vel að ganga innfyrir og leiðið þá heyrnadaufu með ykkur. — Finnur, þú minnir mig stööugt meira á Helgarpóst- inn, sagði frúin og var súr á svipinn. — Á hvaö, segirðu? — Helgarpóstinn. Hann kemur lika aðeins einu sinni í viku. Fyrstu samfarir sögunnar voru sifjaspell. Það var þegar Adam flekaði Evu dóttursína.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.