Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 32
FRIVAKTIN Bæjarapparatiö i Hafnarfirói réöi mann til aö tæma stöðu- mælana. Hann var sendur út i bæinn meö lykil og stóra tösku. Hann sást ekki á skrif- stofunni aftur fyrr en eftir sex vikur. — Djöfullinn sjálfur! þrumaöi yfir-stööumælamaöurinn. Hvar hefur þú haldiö þig allan þennan tíma? Þú komst ekki einu sinni aö sækja kaupiö þitt um mánaðamótin. — Ha, fær maöur lika kaup? — Ég get ekki sofið iæknir, kvartaði frúin. Ef ég ligg á vinstri hiið fæ ég verk ihjartað. Liggi ég á hægri hlið er ég við- þolslaus ímiltanu. — Því ekki að reyna að liggja á bakinu frú? — Nei. Nei. Þá er maðurinn minn kominn yfir mig um leið. — Reyndu þá að liggja á maganum. — Ég meinaða læknír, ég fer nú að halda að þú þekkir manninn minn alls ekkert. — Ég segi það enn og aftur, þessi rafmagnsreikningur fer með okkur á hausinn. 32 VÍKINGUR Ein frá USA. Gamall maður sat heima ístof- unni sinni úti í sveit, þegar hann heyrði gífurlegan hávaða. Hann hljóp út og sá tvo bíla sem höfðu lent i árekstri og nokkra þeldökka unglinga sem lágu ísárum sín- um umhverfis flökin. Hann hringdi ílögguna og þegarhún kom, fann hún bílana en unglingarnir voru horfnir. — Heyrðu kall minn, sagði ein löggan, hvareru þau slösuöu? — Hafið ekki áhyggjur af þeim, svaraði sá gamli. Ég gróf þau. — Nei, bíddu nú hægur, sagði löggan. Ertu viss um að þau hafi verið dáin? — Þau sögðust ekki vera dauð, sagði gamlinginn, en þú veist nú hvað þessir svertingj- ar eru lygnir. — Hvernig fannst þér svo aö vera í kirkju núna á jólunum, Jói minn? — O svona. Músikin varókei, en fréttirnar voru eldgamalar. Kínversk speki: Konan skammast sín fjórum sinnum ílífi sínu: í fyrsta sinn sem hún gerir það. í fyrsta sinn sem hún gerir það með öðrum en manninum sín- um. í fyrsta sinn sem hún heimtar peninga fyrir það, og í fyrsta sinn sem hún verður að borga peninga til að fá það. — Hvers vegna lítur þú alltaf niður þegar ég segi þér að ég elski þig, Stina? — Til aö sjá hvort þú ert aö segja satt. — Andskoti er aö sjá til ykk- ar strákar. Liggið þiö og sláist þarna á gólfinu með berum hnefunum. Til hvers i dauð- ans djöflinum haldið þið aö ég hafi gefið ykkur skátahnifa i jólagjöf? Prófessorinn við unga kven- stúdentinn i læknisfræði: — Vilt þú, stúlka min. segja mér hvaöa mannlega líffæri það er sem getur stækkað þritugfalt? — Þessari spurningu neita ég aö svara, herra prófessor, sagöi stúlkan niðurlút. Þá spuröi prófessorinn ann- an stúdent og hann svaraöi: — Sjáalduraugans. — Þaö er hárrétt, sagöi prófessorinn. Og þú stúlka min, gerið þér líklega alltof miklar vonir um hjónabands- sæluna. Fimm giftar konur stóðu fyrir dyrum hjá Sankti Pétri og báðu auðmjúklegast um himnavist. Pési klóraði sér í skegginu, glotti og sagði: — Hafi nokkur ykkar haldið framhjá manninum sínum niðri á jörðinni, á sú hin sama að rétta upp hendi. Fjórar kvennanna réttu upp hendi. — Ágætt, sagði hans heilag- leiki. viljið þið fjórar gjöra svo vel að ganga innfyrir og leiðið þá heyrnadaufu með ykkur. — Finnur, þú minnir mig stööugt meira á Helgarpóst- inn, sagði frúin og var súr á svipinn. — Á hvaö, segirðu? — Helgarpóstinn. Hann kemur lika aðeins einu sinni í viku. Fyrstu samfarir sögunnar voru sifjaspell. Það var þegar Adam flekaði Evu dóttursína.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.