Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Qupperneq 44
Umsjón: Björgvin Þór Jóhannsson Benedikt H. Alfonsson. Stilling kælivatns- hita með breytilegum snúnings- hraða á dælum 44 VÍKINGUR nyjuMGAR TÆKMI Á síöustu áratugum hefur oröiö sú þróun í rafbúnaöi íslenskra skipa aö horfið hefur verið frá notkun jafnstraums en riöstraumur tekið viö. Kostirnir viö þetta fyrirkomulag eru mjög margir og má þar nefna rafala og raf- mótora sem eru ódýrari og sparari á orku og viöhald. Sá vandi fylgir þó riöstraumskerfum að ekki er auövelt aö breyta snúningshraöa mótora nema meö talsverðum aukabúnaöi þar sem snúningshraði þeirra ræðst af tíöninni á netinu. Meö tilkomu stýrða riöabreytisins hefur þó þessi vandi minnkaö og ýmsir nýir möguleikar séð dagsins Ijós. í þessari grein verður fjallað um hraðastýringu á miðflóttadælum i kælivatnskerfi díselvélar. Mynd nr. 1 sýnir hefö- bundna útfærslu á kælivatns- kerfi diselvélar. A-diselvél. B-sjókældur ferskvatnskælir. C-hitastillir. D-ferskvatns- dæla. E-hitaaðvörun. F- þensluker. G-hitaþreifari. I þessu kerfi er massa- streymiö um vél og dælu fasti (konstant) og einnig hitastig- iö aö vél. Ef reiknaö er meö aö 1/4 af því afli sem vélin tekur viö i eldsneytinu fari í kælivatnið sést aö kælivatns- hitastigið frá vél hækkar eöa lækkar meö aukningu eða minnkun á afli vélarinnar. I díselvélum sem brenna svartoliu hefur þaö reynst mikilvægt aö hitastigsstilling þeirra vélahluta sem liggja aö brunaholi sé sem jöfnust. Þetta hefur leitt af sér aö hitastillibúnaöur slikra véla er oröinn nokkuð margbrotnari en áöur var. Sé kerfiö á mynd nr. 1 haft i huga má sjá að flytja má þreifarann G þannig aö stillir- inn þreifi eftir hitastiginu eftir vél. Þetta hefur i för með sér aö hitastigið eftir vél, þ.e. hærra hitastigið, veröur fasti en innhitastigið breytist með álaginu. Oftast er þetta talin betri lausn en viö þetta eykst dátiminn (deadtime) í stilli- slaufunni og þarf þvi oft aö grípa til þess aö nota stilli meö D-eiginleikum eða stilli- kerfi með yfir- og undirstilli (master and slave). Langur dátími i stillislaufu orsakar hættu á óstööugleika eða pendlun á hitastiginu. Á mynd nr. 2 er sýnt ein- faldað kælivatsnkerfi þar sem bæöi að-og fráhitastigi vélarinnar er haldiö föstu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.