Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Side 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1987, Side 53
w’ð andskotann. Þaö geröi hann á hverjum morgni. Þvínæst snaraöi hann sér í gömlu, skotheldu lopapeysuna, sem stóö honum öll á beini, ang- andi afslori og olíu. Þaö virtist sama hverju spáöi. Alltaf var fariö á sjó. Snáöinn rétti honum bitaboxiö, svo hann gleymdi því ekki eins og svo oft áöur. Skegg- broddar stungu hann í vangann og pabbi var horfinn. Hann stóö einn eftir á miöju gólfi og síga- rettureykurinn hékk í loftinu eins og þunn slæöa. Eldhúsklukkan tifaöi þolinmóö og vindur- inn grét útifyrir. Þaö voru vetrarhljóö og morgunilmur. VÍKINGUR 53

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.