Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Page 6
EFMISyFIRUT
6 VÍKINGUR
1
Forsíðumyndina
tók Páll Guömundsson háseti á
Haraldi Böövarssyni.
5
Hinn nýi aðall
Ritstjóri skrifar um kvótasöfnun
einstakra útgeröarmanna.
8
Viðtal
Halldór Ásgrímsson sjávarút-
vegsráðherra segir skoöanir
sínar á þyrlumálum okkar í viö-
tali viö blaöamann Víkingsins.
10
Hvað gerðist í
Barentshafi?
Fyrsta greinin af nokkrum, sem
Jón Kristjánsson fiskifræöingur
skrifar fyrir Víkinginn um
reynslu af fiskveiöistjórnun í
Norðurhöfum.
14
Um fæðutengsl
þorsks og loðnu...
Fiskifræðingur og stæröfræð-
ingur skrifa greinina í framhaldi
af grein í siðasta blaöi um fjöl-
stofna fiskveiðilíkön.
Þar á eftir fylgja nokkrar spurn-
ingar frá ritstjóra.
20
Ferðamál
Feröalög um útlönd eru vax-
andi þáttur í lífi landans. Víking-
urinn mun um óvissa framtíð
(fer eftir viöbrögðum lesenda)
veita haldgóöar upplýsingar
um feröalög.
22
Að slá sér upp
Áhugamenn um öryggismál í
Vestmannaeyjum senda Jón-
asi Haraldssyni hjá LÍÚ tóninn í
tilefni af ræöu hans á þingi
FFSÍ í haust.
26
Ljóðaþáttur
Guöbjartur Gunnarsson stýri-
maður tók saman þátt meö
kveðskap eftir,, Blástein", Aöal-
stein Th. Gíslason.
30
Frívakt
Matseöill fyrir þorrablótiö o.fl.
gamanmál.
32
Myndir
eftir Inga St. Agnarsson.
34
Meiri háttar mál
Blaöamenn Víkingsins rabba
viö skipherra, flugstjóra og
lækni hjá Gæslunni um þyrlur
og björgun.
42
Verðjöfnunarsjóður
fiskiðnaðarins
Grein eftir Benedikt Valsson
hagfræðing F.F.S.Í