Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Page 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Page 25
VlÐ Avöxtum Peningana Vel. Hvað fær lífeyrissjóðurinn? 10% af þínum launum. Þú borgar 4% og vinnuveitandi 6%. Hvað getur þú fengið í staðinn? • Ellilífeyri • Makalífeyri • Örorkulífeyri • Barnalífeyri • Lán á 5 ára fresti Nokkur atriði sem við viljum vekja athygli þína á. í dag er þaö orðin aðalregla og komið í samninga hjá flestum að greitt er í lífeyrissjóð af öllum launum, ekki bara fastakaupi. Pú ert beðinn um að athuga þína stöðu í þessum efnum. Allur lífeyrir er full verðtryggður. Ef þú hefur borgað í lífeyrissjóð í 40 ár þá ert þú búin(n) að borga sem svarar 4 árslaunum í sjóðinn. Maður sem er 70 ára gamall á að meðaltali eftir 15 ára líftíma og við borgum lífeyri allan þann tíma, ekki bara 4 ár. Lífeyrissjóðurinn Hlíf var stofnaður árið 1963 afVélstjórafélagi íslands og Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni. Ef þú vilt fræðast meira um lífeyrissjóðamál, þá ertu alltaf velkomin(n) á skrifstofuna í Borgartúni 18. Borgartún 18,105 Reykjavlk, slmi 29933

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.