Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Síða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Síða 34
Nanna Dröfn Sigurdórsdóttir blaöamaður skráði, spyrill með henni var S.V. SKIPHERRA, FLUGSTJÓRIOG LÆKNIR HJÁ GÆSLUNNITEKNIR TALI Umræða um þörfina á bættum búnaði björgunar- sveitar Landhelgisgæslunn- ar hefur verið mikil á undan- förnum misserum, og ekki að ástæðulausu. Landhelg- isgæslan hefur yfir að ráða einni björgunarþyrlu, TF Sif, en hefur einnig til afnota litla þyrlu sem að vísu er ekki vel til björgunarstarfa fallin. Margar og ólíkar skoðanir hafa komið fram um þessi mál, en flestir eru sammála um að björgunarsveit Land- helgisgæslunnar þurfi nauð- synlega á annarri þyrlu að halda, annaðhvort sömu gerðar og TF Sif eða jafnvel stærri og fullkomnari. Þá hefur líka verið talað um nokkurskonar,, björgunar- net“, það er að segja, að staðsetja þyrlur og annan björgunarbúnað í hverjum landsfjórðungi, eða jafnvel víðar. 34 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.