Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Qupperneq 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Qupperneq 42
Benedikt Valsson hagfræðingur FFSÍ 42 VÍKINGUR VERDJOFNUNAR- SJÓÐUR FISK- IDNADARINS Á þessu ári hefur Verðjöfnun- arsjóður f iskiðnaðarins starfað um 20 ára skeið. En með lögum frá árinu 1969 var sjóðurinn stofnsettur með það hlutverk í huga að draga úr áhrifum verðsveiflna sem kynnu að verða á útflutningsafurðum fiskvinnslunnar. Mikilvæg hvatning á bak viö þessa lagasetningu var hvort tveggja í senn, mikill aflasam- dráttur og veröhrun sjávara- furða á erlendum mörkuöum nokkrum árum fyrir stofnun sjóösins. Hugmyndin um sjóö til sveiflujöfnunar var ekki ný af nálinni innan sjávarútvegsins á þessum tíma, því fyrir stofnun Veröjöfnunarsjóösins haföi veriö starfandi Aflatryggingar- sjóöur um alllangt skeiö, sem nú er reyndar búið aö leggja niöur. Aflatryggingarsjóður hafði þaö markmiö, eins og nafn hans bendir til, aö tryggja þaö, aö geymt væri fé frá góöu aflaárunum til lélegu aflaár- anna. Grundvallarhugmyndin aö baki Verðjöfnunarsjóðsins var hin sama og hjá Aflatrygg- ingarsjóönum, þaö er aö draga úr áhrifum ytri þátta, sem valda miklum breytingum í afkomu sjávarútvegsins, eöa nánar til- tekiö aö binda í sjóöi þann ávinning, sem kemur til vegna veröhækkana á sjávarvöru á erlendum mörkuöum, en greiða síöan úr sjóönum þegar verð færi lækkandi. í raun má líkja tilgangi Verö- jöfnunarsjóðsins viö skyldu- sparnaö, sem er lagður á alla hagsmunaaöila í sjávarútvegi. Sá sjóöur, sem er myndaður í þessum tilgangi, verður því ekki eignaöur einum hags- munaaðila fremur en öörum í greininni, þótt þaö bregði fyrir í einstökum tilfellum að fisk- vinnslumenn líti á sjóöinn sem sína einka sparisjóðsbók. Starf og skipulag Veröjöfnunarsjóður fiskiön- aöarins er starfræktur í sjálf- stæöum deildum eftir tegund- um afuröa. Þessar deildir eru: I.Frystiafurðadeild, sem skiptist í undirdeildir fyrir land- frystan freöfisk, rækju, humar og hörpudisk. 2.Saltfiskdeild, sem er skipt í undirdeildir fyrir svokallaöan óverkaöan saltfisk, sem síðan skiptist í fullstaðinn, millistaö- inn og tandurverkaöan saltfisk, verkaðan saltfisk, þ.e. þurrfisk- ur og aö lokum söltuö flök, sem eru aögreind eftir þorski og ufsa. Aörar fisktegundir fyrir ut-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.