Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Síða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Síða 43
an þorsk og ufsa, sem ráöstaf- aö er í saltfiskframleiðslu, falla ekki undir veröjöfnun. 3.Mjöl- og lýsisdeild, en henni tilheyra loðnu-, spærl- ings-, kolmunna-, þorsk- og síldarmjöl. Einnig loönu- og síldarlýsi. 4.Saltsíldardeild. 5.Skreiðardeild. 6.Stofnfjárdeild. Þessar deildir eöa undir- deildir ef því er aö skipta, hafa aðskilinn fjárhag, sem minnir okkur á þaö, aö hlutverk sjóös- ins liggur ekki í millifærslu milli hinna ýmsu greina sjávarút- vegsins, heldur að jafna tekju- sveiflur innan sérhverrar grein- ar milli framleiöslutímabila. Til viöbótar þessum deildum, má geta þess aö haldinn er reikn- ingur fyrir afgjald af útflutningi ísfisks, sem síðan rennur í þær deildir sem taka til verðjöfnunar á botnfiskafurðum. Sérhver deild Veröjöfnunar- sjóösins er skipuð sjö manna stjórn, þar af þrír sem fulltrúar hins opinbera, tveir fyrir hönd fiskkaupenda og tveir fyrir hönd fiskseljenda, þaö er ann- ar frá LÍÚ og hinn er tilnefndur sameiginlega af Sjómanna- sambandi íslands og Far- manna- og fiskimannasam- bandinu. Hlutverk sjóöstjórnar liggur fyrst og fremst í því að meta og taka ákvörðun um til- efni inn- og útgreiðslna fyrir hvert verðjöfnunartimabil, en þaö tímabil fellur oftast að þeim gildistíma sem er ákvaröaöur fyrir lágmarksverö viðkomandi tegundar í Verðlagsráði sjávar- útvegsins. Enda er hér um að ræöa samspil milli Verðjöfnun- arsjóösins og Verölagsráösins, sem gengur þannig fyrir sig aö fyrst er tekin ákvörðun um verðjöfnun, síöan er verölagn- ing tekin fyrir í Verölagsráðinu. Þetta minnir einnig á þaö, aö Verðjöfnunarsjóðurinn getur dregiö úr sveiflum á fiskveröi hér innanlands og þá um leið minnkaö tekjusveiflur hjá sjó- mönnum. Starfsreglur Verðjöfnunar- sjóösins, sem snerta sjálfa ákvörðunina um verðjöfnun eru nokkuð flóknar, sér í lagi þær forsendur sem sjóðstjórn styöst viö í sínum ákvöröunum. En meginreglan er sú að greiða í sjóðinn um þaö bil helming af verðhækkunum sem verða umfram ákveðið viömiöunar- verö. Þessu er síðan öfugt fariö þegar verö fer lækkandi og að því tilskildu aö peningar séu til staðar á viöeigandi reikningi sjóösins. Daglegur rekstur Verðjöfnun- arsjóösins er í höndum Seðla- banka íslands. Innistæða í sjóönum í árslok 1989 var um 706 milljónir króna. Mest var innistæðan vegna humars eöa um 255 milljónir króna, því næst vegna rækju um 242 milljónir króna. En því má bæta við, aö á sama tíma var skuld sjóösins vegna freðfisks um 1.027 milljónir króna og 35 milljónir króna vegna hörpudisks. Hver er reynslan af sjóðnum? Eins og áöur sagði, hefur Veröjöfnunarsjóðurinn veriö starfræktur í um 20 ár, því er eðlilegt aö menn spyrji hvort hann hafi náð og þjónaö sínu upphaflegu markmiði. Þessari spurningu er afar erfitt aö svara. Þegar litiö er til baka til upphafsára sjóösins, fer ekki á milli mála, aö miklar vonir voru bundnar við hann, bæöi hjá stjórnvöldum og hagsmuna- aöilum í sjávarútvegi. En sá grunur læöist aö manni, aö í upphafi hafi margir gert sér of miklar vonir um gagnsemi sjóösins. Hlutverk sjóösins var og er aö draga úr sveiflum i sjávarútvegi, en honum var aldrei ætlaö þaö hlutverk að jafna sveiflurnar út. Væntingar um gagnsemi sjóösins voru ekki síður tengd- ar afkomu þjóöarbúsins en af- komu sjávarútvegsins. Minni afkomusveiflur í sjávarútvegi áttu nefnilega að draga ýmist úr hættunni á atvinnuleysi eöa ofþenslu í efnahagslífinu. Sam- hengið í afkomu milli þjóðar- búsins og sjávarútvegs liggur í augum uppi, en þaö þarf senni- lega meira til en Verðjöfnunar- sjóö fiskiðnaðarins til að hafa stjórn á hagsveiflum hér á landi. í athugun á starfsemi sjóösins á tímabilinu 1970 til 1985 á veg- um nefndartil endurskoðunará sjóöum sjávarútvegsins áriö 1986, kom í Ijós aö sjóðurinn haföi starfað í meginatriöum Sá grunur læðist að manni, að í upphafi hafi margir gert sér of miklar vonir um gagnsemi sjóðsins. VÍKINGUR 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.