Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Side 47
nyjuriGAR
TÆKMI
þ.e. miöun (Bearing) hans á
hverjum tíma og hve langan
tíma tekur aö komast þangaö
með hraðanum sem skipið fær-
ist í áttina (VTD). Til glöggvun-
ar á því hvernig gengur aö
halda þeirri stefnu sem skipiö
þarf aö fara yfir sjávarbotninn,
snýst miðunarvísir á skjánum
fram og til baka eins og komp-
ás. Stefnufráviksvísun kemur
einnig fram á skjánum til aö
gefa til kynna í hvaöa átt á aö
beygja til aö halda stefnunni í
átt að ákvörðunarstaðnum. í
skrifarastillingu (Plott Mode)
geymir DXL 6500 allt að 80
leiöarpunkta, sem varða sigl-
ingarleið eöa eru atvikamerki
(event marks). Atvikamerki er
hægt aö nota til aö merkja fest-
ur eöa fengsæla fiskislóð. Með
því aö setja merki á stað skips-
ins og síöan á leiðarpunktinn,
sem sigla á til, kemur slóö báts-
ins fram á skjánum. Síðan er
auðvelt að fara til baka sömu
leið. Efst á skjánum og til hliðar
sést valin fjarlægð, staður
skipsins, miöun, hraði og fjar-
lægð í leiðarpunkt. Fjarlægðar-
kvarðar fyrir skrifara eru 2, 5,
10, 50 og 100 sjómílur. Þessi
kvarðaskipting gefur mögu-
leika á að skoða mjög vel
næsta umhverfi eða fá yfirlit yfir
stærra svæði. Slóð skipsins á
skjánum er röð af punktum
sem skráðir eru með tilteknu
millibili. Tíminn milli punkta er
valinn með tilliti til fjarlægðar-
kvarða skrifarans sem í notkun
er í það skiþtið, hraða skipsins
og tíðni stefnubreytinga. Tíma-
bilin eru 0,5,1, 3,10 og 30 mín-
útur. Einnig má velja fjarlægð
milli punktanna en þá eru þeir
alltaf skráðir með hálfrar sjó-
mílu millibili. Aþelco DXL 6500
hefur komuaðvörun, akkeris-
og baujuvakt og stýrisviðvörun.
NMEA-tenging gerir mögulegt
að tengja DXL 6500 við radar,
fiskleitartæki, annan skrifara,
GPS (móttökutæki fyrir merki
frá gervitunglum), sjálfstýringu
og önnur rafeindatæki um
borð. Umboð fyrir Apelco hér á
Fyrir alla sæfarendur skiptir
veðrið að sjálfsögðu miklu
máli, einkum vindátt, vindhraði
og ölduhæð. Auk þess sem
veðurlýsingu og veðurspá er
landi hefur Sónar hf., Baldurs-
götu 14, Keflavík.
útvarpað, er nú orðið algengt
að tæki sé um borö sem tekur á
móti veðurkortinu í heilu lagi,
sem sýnir veðrið eins og það
var á tilteknum tíma og veður-
5000 SÆNSKAR KRONUR
5000 SÆNSKAR KRÓNUR
5000 SÆNSKAR KRÓNUR
á viku eða jafnvel meira. Stórkostleg
söluhugmynd fyrir alla fjölskylduna. Við
bjóðum upp á góða samvinnu, þar sem við
munum vinna samhliða undir stjórn samtaka
okkar. Þú getur unnið heima, og við krefjumst
engrar reynslu. Þú ákveður sjálf/ur vinnutíma
þinn. Vinnan felst í að skrifa heimilisföng og
að pakka inn pökkum til viðskiptavina í
Evrópu. Þú færð stöðuga aðstoð frá fyrirtæki
okkar. Þú þarft að leggja fram 16.500 sænskar
krónur sem byrjunarfjármagn.
Við sjáum um allt sem þú þarfnast. Leyfðu
okkur að segja þér frá meiru varðandi þetta.
Skrifaðu til okkar og fáðu nánari upplýsingar.
HERMENT AB
BOX 5044
S-123 05 FARSTA 5
Sverige
Veðurspá byggð
á gervitunglamyndum
VÍKINGUR 47