Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Page 50
NXJUNGAR
TÆKNI
Mynd nr 2
Mynd nr. 3
50 VÍKINGUR
og samanstendur hann af raf-
mótornum meö sátrinu 8 og
snúönum 9 sem er fastur á ás
7. í strokknum 20 hreyfist bull-
an 17 og er hún knúin af hjám-
iðjupinnanum 15. Soglokinn 16
og þrýstilokinn 14 eru í strokk-
lokinu 13. Samanþjappaöur
kælimiðilseimurinn er leiddur
burt gegnum hljóödeyfinn 3 og
frástreymisröriö 5. Neösti hluti
ássins er meö skraparann 11
sem nær niður í smurolíuna og
skrúfar hana upp í gegnum ás-
inn. Raftenging erframkvæmd
um klemmurnar 18.
Smurolíujafnvægi
við samhliða keyrslu
Ef ekkert væri aö gert er
hætta á því aö smurolían skil-
aöi sér misjafnlega á þjöppurn-
ar þannig aö sumar myndu yfir-
fyllast en aörar tæmast og eru
bæöi tilvikin hættuleg fyrir
þjöppurnar þar sem fyrra tilvik-
ið hefði í för meö sér vökvaslag,
yfirlestun og jafnvel brot á
þjöppunni en seinna tilvikiö or-
sakar smurningsleysi og sem
afleiðing af því aö hreyfihlutar
myndu rífa sig saman.
Viö samhliða keyrslu á sam-
byggðum þjöppum má velja á
milli tvennskonar mismunandi
aöferöa þ.e. með olíujöfnunar-
röri eöa með svokölluðu olíu-
miölunarkerfi þar sem hver ein-
stök þjappa er útbúin meö olíu-
hæðarstillibúnaði. Sameigin-
legt fyrir þessi tvö kerfi er aö
þjöppurnar þurfa að vera hann-
aðar meö tilliti til þessa þ.e.a.s.
á húsinu þarf aö vera stútur
fyrir olíuaðfærslu, þaö þarf aö
vera olíuhæðarsjónglas á hús-
inu og það þarf einnig aö vera
raf-hitald (rafmagnseliment)
sem staösett er neöst í olíurými
hússins.
Notkun
olíujöfnunarrörs
Þetta fyrirkomulag er fremur
einfalt í útfærslu og ódýrt en
hefur sínar takmarkanir. Al-
gengt er aö þaö sé notað fyrir 4
til 5 þjöppur en jafnvel fleiri
koma til greina.
Mynd nr. 2 sýnir 3 þjöppur
samhliða tengdar með þessari
aöferð.
Þjöppunum er komið fyrir á
sameiginlegri undirstöðu sem
venjulega er botnrammi eöa
plata, og skulu öll sjónglösin og
þar meö olíuhæöin vera í sömu
láréttu hæð. Sogrörin frá ein-
stökum þjöppum tengjast sam-
eiginlegri soggrein en vidd
soggreinarinnar skal valin
þannig að smurolían skiljist út í
henni en þaö fæst ef gashrað-
inn liggur alstaöar undir 1,0 til
1,2 m/sek og mætti hann gjarn-
an liggja enn lægra. Sogrörin
frá einstökum þjöppum eru
leidd lóörétt niður í soggreinina
og opnast niður undir botni
hennar en op soggreinanna er
þar skáskoriö. Meö þessu fyrir-
komulagi ætti aö vera öruggt
aö smurolían skili sér frá safn-
grein aö þeim þjöppum sem
eru starfandi.
Þetta fyrirkomulag má sjá á
mynd nr. 3 en vinstra megin er
tengingin sýnd þegar þjöpp-
urnar eru staösettar fyrir ofan
safngreinina en hægra megin
þegar þær eru staösettar fyrir
neöan hana.
Sogleiöslan frá kælikerfinu
tengist safngreininni meö
greiniröri sem dreifir kælimiö-
ilseimnum og bakastreymis
smurolíunni jafnt inn á safn-
greinina og má sjá þetta fyrir-
komulag fyrir 3 þjöppur á mynd
nr. 2. Þaö er mjög mikilvægt aö
þessi búnaður sé samoka
(symetriskur) þannig að þrýsti-
falliö fyrir einstakar þjöppur sé
sem jafnast. Þrýstirörið frá sér-
hverri þjöppu er tengt sameig-
inlegu þrýstiröri sem leggja
þarf meö ákveðnu falli aö eim-
svalanum. Einstefnuloka þarf
aö koma fyrir í rörinu eftir hverja
þjöppu þannig aö ekki sé hætta
á aö kælimiöili þéttist ofan á
ventlaplötu þjöppu sem ekki er