Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Page 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Page 9
sýnt erlendis vegna mikils kostnaöar, eiga þess því kost að kynna vörur sínar fyrir út- lendingum. Vegna smæöar ís- lenska markaðsins er yfirleitt ekki hægt aö framleiða á sam- keppnishæfu veröi nema aö stunda útflutning. Á síðustu ár- um hafa um 15 íslensk fram- leiðslufyrirtæki í sjávarútvegi, eða fjórðungur þeirra er sýndu nú hér í Reykjavík, tekið þátt í samskonar sýningum erlendis. Þegar sýningin er hér á landi er hægt að koma á framfæri tækjum og tólum sem íslenskir hugvitsmenn hafa fundið upp. Þeir hafa fæstir bolmagn til að sýna erlendis. Að þessu sinni komu fram ný tæki frá íslensk- um uppfinningamönnum, og önnur eldri endurbætt, svo sem tölvustýrt línuveiðikerfi, sem sýnt var á sjávarútvegssýning- unni 1987 og kemur nú fram mikið endurbætt og dregg, nýj- ung í botnfestingum veiðar- færa sem er nú sýnt í fyrsta sinn. Tölvustýrt línuveiði- kerfi, íslensk uppfinn- ing. Fyrir uppfinninga- manninn sem unnið hef- ur í fimm ár að þessari hugmynd sinni er mikill fengur að því að geta sýnt hana á alþjóðlegri sjávarútvegssýningu á heimavelli. Stjórnstöð fyrir línu- veiðikerfið er í brúnni. Víkingurinn var kynntur á sýningunni, eins og vera ber. Það voru Elva Dögg og Guðrún Gísla- dóttir sem það gerðu. VÍKINGUR 9

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.