Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Qupperneq 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Qupperneq 9
sýnt erlendis vegna mikils kostnaöar, eiga þess því kost að kynna vörur sínar fyrir út- lendingum. Vegna smæöar ís- lenska markaðsins er yfirleitt ekki hægt aö framleiða á sam- keppnishæfu veröi nema aö stunda útflutning. Á síðustu ár- um hafa um 15 íslensk fram- leiðslufyrirtæki í sjávarútvegi, eða fjórðungur þeirra er sýndu nú hér í Reykjavík, tekið þátt í samskonar sýningum erlendis. Þegar sýningin er hér á landi er hægt að koma á framfæri tækjum og tólum sem íslenskir hugvitsmenn hafa fundið upp. Þeir hafa fæstir bolmagn til að sýna erlendis. Að þessu sinni komu fram ný tæki frá íslensk- um uppfinningamönnum, og önnur eldri endurbætt, svo sem tölvustýrt línuveiðikerfi, sem sýnt var á sjávarútvegssýning- unni 1987 og kemur nú fram mikið endurbætt og dregg, nýj- ung í botnfestingum veiðar- færa sem er nú sýnt í fyrsta sinn. Tölvustýrt línuveiði- kerfi, íslensk uppfinn- ing. Fyrir uppfinninga- manninn sem unnið hef- ur í fimm ár að þessari hugmynd sinni er mikill fengur að því að geta sýnt hana á alþjóðlegri sjávarútvegssýningu á heimavelli. Stjórnstöð fyrir línu- veiðikerfið er í brúnni. Víkingurinn var kynntur á sýningunni, eins og vera ber. Það voru Elva Dögg og Guðrún Gísla- dóttir sem það gerðu. VÍKINGUR 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.