Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Qupperneq 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1990, Qupperneq 19
STYRIMANNASKOLI1100 AR Mikið fjölmenni var við skólasetninguna og mátti þar kenna fjölda mikiis metinna og þjóðkunnra manna. Guðjón Ármann Eyjólfs- son skólameistari rakti aðdraganda að stofnun skólans í setningar- ræðu sinni. VÍKINGUR 19 Stýrimannaskólinn í Reykja- vík var settur í hundraðasta sinn 1. september s.l. Þegar hann hefur lokið þessu nýbyrj- aða starfsári hefur hann starf- að í hundrað ár og þá veröur afmælisins væntanleg minnst á veglegan hátt. ( skólasetningarræöu sinni rakti skólameistari aðdraganda aö stofnun Stýrimannaskól- ans, baráttu Alþingis, sjó- manna og áhugamanna fyrir að fá sérstakan sjómanna- skóla. „Stofnun skólans var á sinum tíma merkur áfangi í bar- áttu (slendinga fyrir fullu stjórn- arfarslegu og efnalegu sjálf- stæði,“ sagði hann. Hann upplýsti að nú eru 133 nemendur í skólanum og að það er meiri aðsókn en verið hefur undanfarin ár. Hann bætti við: „Ef fjöldi nemenda er borinn saman við sveiflur í þjóðarsögu, fer það saman að aukin aðsókn að skólanum speglar betri afkomu sjávarút- vegsins og þjóðarheildarinn- ar“. Nú starfa 13 fastir kennarar við skólann og fimm stunda- kennarar. Siglingasamlíkirinn sem skólinn fékk á síðastliðn- um vetri hefur valdið byltingu í tækjakennslu, en skólann vantar enn fiskveiðisamlíki, til að vera ámóta tækjum búinn og sambærilegir skólar í grann- löndunum. f tilefni afmælisins hefur Ein- ar S. Arnalds sagnfræðingur verið ráðinn til að skrifa sögu skólans og sett hefur verið fimm manna nefnd á laggirnar til að gera tillögur og sjá um hátíðahöld á 100 ára afmælinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.