Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Side 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Side 13
VÍKINGUR Hörður Vilhjálmsson, fjár- málastjóri Ríkisútvarpsins: Vonum bætta send- inguá langlínu - en ekki betri sendingu sjónvarps „Við höfum fengið erindi vegna þessa. Það mál er til skoðunar. Alþingi hefur nánast árlega beðið um áætlun um hvernig koma megi sendingu á fiskimiðin,“ sagði Hörður Vilhjálmsson, fjár- málastjóri Ríkisútvarpsins, þegar hann var spurður hvort það væri réttlætanlegt að greidd væru full afnotagjöld af útvarps- og sjónvarps- tækjum um borð í skipum og bátum. En eru fordæmi fyrir því að afsláttur hafi verið veittur af afnotagjöldum þegar bilanir verða? „Það hefur einstöku sinnum verið gert. Það hefur þá verið veruleg ástæða. Það er verið að skoða þetta varðandi flotann og því verður svarað.“ Hörður segist vongóður um að ekki sé langt í miklar breytingar á langlínusendingum, það er ef Útvarpið fær mastrið á Gufuskálum, sem er 412 metra hátt, en langlínusendingarnar fara nú um 75 metra hátt mastur á Vatnsenda. Það ræðst á næstunni hvort við fáum mastrið á Gufuskálum, að minnsta kosti innan árs. „Sjónvarpið, sem meira er kvartað yfir, er verra mál. Það liggur fyrir kostnaðaráætlun um senda sem komið yrði fyrir við ströndina. Hún hljóðar upp á hundruð milljóna. Það er því ekki eins bjart hvað það varðar. Geisli FM-sendinga dregur ámóta og sendingar sjónvarps.“ Áratuga reynsla í þjónustu fyrir íslenska útgerð Alhliða viðgerðir fyrir skip. Díselvélar • Spilkerfi Skrúfur • Stýri • Gírar Skilvindur • Lokar Dælur • Katlar • * ULSTEIN ord International (WESTFALIÁ\ separatorJ BEHGEN > OICSU 1 TENFJORD PEDER HALVORSEN */$ KJELFABRIKK = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SlMI 652000 • FAX 652570 AUK/SÍA k735-15

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.