Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Síða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Síða 33
Guðmundur Arason, matsveinn á Nökkva: Hefur verið erfitt á Dombanka „Við erum á leið á Dombankann, en hann hefur verið erfiður það sem af er ári. Það hefur bæði verið erfitt veður og eins hefur veið ís á honum. Nú er hann farinn og það storma allir þangað,“ sagði Guðmundur Arason, matsveinn á Nökkva HU, þegar rætt var við hann, en Nökkvi var þá kominn hálfa leið á Dornbanka. „Það er erfitt að segja hvaða matur strákunum þykir bestur, það koma það margir réttir til greina að það er nánast ómögulegt að velja á milli.“ Þótt ekki hafi verið á Dornbanka hafa þeir á Nökkvanum verið að fá ágætan afla. Þeir eru tólf á og Guðmundur lét ágætlega af af- komunni. 33

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.