Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Side 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Side 36
VÍKINGUR Valdimar Gunnarsson, stýrimaður á Svani KE 90: Búnir að vera á netum í allan vetur „Við erum enn á netunum og maður á Svani KE 90, þegar rætt var verðum það einhverja daga enn,“ við hann. Svanur hefur verið gerður út sagði Valdimar Gunnarsson, stýri- á net frá því í vetur. Ætlunin var að skipta yfir á rækju um mánaðamótin maí/júní. „Þetta hefur gengið ágætlega en það er lítið eftir af kvótanum. Útgerð- armaðurinn kaupir allan afla af okkur. Þetta hefur komið ágætlega út fyrir okkur, en við erum fimm á,“ sagði Valdimar. Lyfjakisiur i báta og skip HAFNARFJARÐAR APOTEK Strandgötu 34 - Sími: 655550 Pósthólf 214 - Fax 50712 „Þetta hefur gengið ágætlega en það er lítið eftir af kvótanum, “ sagði stýri- maðurinn á Svani KE. pduÐfl* STOFNAD 7. okt. 1893 Skipstjóra- og stýrimannafélagið FÆlda n yyESFELAGjf) STOFNAD 11. feb. 1959 Sendir félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra kveðjur á sjómannadaginn og árnar þeim allra heilla. Skipstjóra og stýrímannafélagið ALDAN er elsta stéttafélag landsins. 36

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.