Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Page 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Page 41
VÍKINGUR 25 gr. heilsusalt eða seltin 25 gr. pressuger 20 gr. sykur Hér er súrdeiginu bætt í. Síðan bætist eftirfarandi saman við: 500 gr. hveiti 500 gr. heilhveiti 100 gr. smjör Þetta hnoðast saman í átta mínútur í hrærivél. Látið standa í 30 mín. Síðan er deigið slegið til svo sem mest loft fari úr því. Mótið ílangar pylsur og setjið í form. Athugið að deigið fimm- faldast við hefingu. Látið standa í forminu, við stofuhita, með diskaþur- rku yfir, þar til brauðið hefur lyft sér aðeins upp fyrir formið. Bakið við 180 gráðu á celcius í 40 mínútur. „Það kemur nánast ekkert úr bakaríinu hingað um borð, að minnsta kosti ekki brauð.“ Trjónukrabbasúpa: * 1 lítri físksoð 1 saxaður laukur 4 marin hvítlauksrif 200 gr. skelfiskur 100 gr. rækjur söxuð steinselja chilipipar framan á hnífsoddi 1 matskeið paprikuduft 0,5 lítrar rjómi 1 askja rækjusmurostur 1/2 askja paprikusmurostur sítrónusafi smjörklípa einn stór trjónukrabbi Þá er það vinnslan: Látið laukinn krauma í smjörinu og stráið paprikunni í. Tekið af hitanum og hveiti stráð yfir. Gætið þess að smjörbollan verði ekki of þurr. Bætið fisksoðinu út í. Látið sjóða góða stund. Hlutið krabbann, klær um liðamót. Sett í pott ásamt skelfisk- inum og rjóma hellt yfir. Látið suðuna koma upp. Blandað saman við fisk- soð. Smurostinum bætt út í ásamt hvítlauknum, chilipiparnum, stein- seljunni og sítrónusafanum. Smakkast til með jurtasalti og kjötkrafti eftir smekk. Kraumist við vægan hita í minnst 30 mín. Látið rækjumar út í 10 mín. áður en súpan er framreidd. Brytinn ætti kannski frekar að nota frístundimar í þreksalnum en til þess að hálfliggja í leðrinu. Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra, okkar bestu kveðjur á sj ómannadaginn 41

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.