Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Page 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Page 57
VÍKINGUR Smugan: Skúmur og Bliki voru fyrstir Búist er við að fjöldi íslenskra skipa muni sigla í Smuguna eftir sjómanna- dag, jafnvel fimmtíu til sex- tíu skip. Tveir íslenskir tog- arar hafa verið á veiðum í Smugunni um nokkurn tíma, Skúmur GK og Bliki EA. Norska landhelgisgæslan hefur ekkert skipt sér af íslensku skipunum frá því að hún hafði afskipti af Blika sem þá var á veiðum við Bjarnarey. Nokkur færeysk skip hafa einnig verið að veiðum í Smug- unni. Skúmur GK er eitt þeirra íslensku skipa sem hófu veiðar á undan öðrum í Smug- unni á þessari vertí'ð. Almannarómur í sveitinni Hér á eftir fara þrjár limrur: Hún gerði það ágætt hún Guðmunda hún gerði það fyrst undir Amunda. Svo með Helga og Tý svo með Helga á ný og svo með hljómsveit sem stödd var í námunda. Hún Ingveldur gamla frá Engi hún ei hafði fengi ‘ðað lengi en á leið heim af engjunum hún lent’ undir drengjunum og lá svo í mánuð með strengi. Það er almenningsálit í sveitinni að ást séra Markúsar á geitinni megi hreint ekki lá, þegar litið er á hversu lík hún er Jórunni heitinni. BJÓÐUM YKKUR 15% AFSIÁTT AF MYNDA' TÖKUM í JÚNÍ xSendunv s/ómi>n/ium o/tfttu« Oestu /loerjju/' ú sjó/utuuiut/tujúui HUGSKOT LJÓSMYNDASTOFA Nethyl 2*110 Reykjavík • Sími 91-688044 57

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.