Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 23
eftir Ólafi. Bílstjórinn bar Ólafi þau skilaboð að hann ætti að hitta kaupfélagsstjórann og mikið lá við, því bílstjórinn átti einnig að sjá til þess að Ólafur færi ekki heim fyrst. Kaupfélagsstjórinn kom sér beint að efninu og sagði: „Viltu fara í Stýrimannaskólann?“ Skólinn átti að byrja næsta dag og kaupfélagsstjórinn bauð að fyrirtækið sæi um allt varðandi peninga. „Auðvitað svaraði ég játandi því mig langaði að læra. Eg var einn vetur í skólanum og fékk strax bát um sumarið. Brimnes hét sá bátur og var í eigu kaupfélagsins. Engin skilyrði fylgdu þó frá hendi kaupfélagsins þótt það greiddi fyrir námið.“ ÞETTA ER ALVEG VOÐALEGT ÁSTAND Skipstjóraferill Ólafs í 38 ár var áfallalaus utan einu sinni. Þá var hann að keyra í springinn við bryggjuna í Þorlákshöfn. Einn bátsverji var á bryggjunni og þegar hnykkurinn kemur á pollann hrekkur hann í sundur. Á sömu stundu kemur pollinn æðandi aftan á hæl bátsverjans með þeim afleiðingum að hællinn mölbrotnaði. Ólafur segist vera stoltur yfir því að eiga gifturíkan feril að baki og bendir á að eina slysið hafi ekki einu sinni verið um borð heldur á bryggju! Ólafur segir að ástandið í fiskveiðum hafi versnað, reyndar svo mjög að hann segist skammast sín fyrir að vera sjómaður. „Þrátt fyrir að það sé nægur fiskur í Breiða- firðinum, sérstaklega í fyrravetur. Til að spara kvót- ann eru þeir með fjórar trossur úti. Fjórar trossur! Hér áður vorum við með átta trossur og allt upp í tólf úti í einu. Þetta er alveg voðalegt ástand. Það hefur aldrei verið fundin upp önnur eins vitleysa á Islandi og þessi kvóti.“ ÞEIR LÍTA Á VEDRIÐ SEM ÆVINTÝRI Síðustu árin eða frá árinu 1988 hefur Ólafur verið hjá Eyjaferðum. Þar veiðir hann ekki fisk heldur túrista. Fiskveiði er þó alltaf einhver, því í hverri ferð er dreginn plógur og ýms kynjakvikindi veidd og síðan snædd. Ólafur segir að hann sé vélstjóri um borð, því tungumálakunnátta hans sé of takmörkuð til að hann geti haldið ræður á erlendum málum. „Mér líður vel í þessari vinnu hjá Eyjaferðum. Þegar maður er kominn á vissan aldur er erfitt að itunda fiskveiðar. f þessu starfi er ég á sjó og hitti fólk af ýmsu þjóðerni. Við förurn út í nánast öllum veðrum, en það er svo skrítið að Islendingarnir vilja gott veður en útlendingum er sama. Þeir líta á veðrið sem ævintýri og við eigum ekkert að vera að gera út á sólskin. Það er nóg af því í útlöndum." Jóhanna A.H. Jóhannsdóttir Höfnin í Stykkishómi á góðviðrisdegi. A slíkum dögum er Ola- fur með ferðamenn úti í Breiðafjarðareyjum. Sendum sjömönnum og fiskvinnslu- fólki bestu jóla og nýárskveðjur. ISHUSFELAG ISFIRÐINGA Eyrargötu 2-4. • P.O.Box 18 Sími 456 3870 • Fax 465 4720 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.