Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 31
fiski, allt upp í tíu til tólf tonn á tuttugu bjóð. Það var skemmtileg stemmning á loð- nunni, maður var orðinn það gamall. Margir vinir mínir og kunningjar töldu mig óðan að ráða mig til sjós. Mig grunar að einhverjir hafi beðið eftir að ég gæfist upp. Þetta gekk vel og var gaman. Eg þoldi þetta vel, var aldrei sjóveikur og leið vel. Það var skemmtilegur andi um borð og margir þeirra sem voru á Höfr- ungi þetta sumar eru góðir kunningjar mínir í dag. Það er margt ólíkt með loðnuveiðum og að vera á línu. Það er sérstakt að hanga fyrir norðan 68 gráður, svamlandi upp í níu eða tíu vindstig að bíða eftir að lygni til að hægt sé að kasta, þá myndast sérstakt andrúmsloft. Því er ekki hægt að lýsa, þeir vita það einir sem reynt hafa hvað ég er að meina. Undir þannig kringumstæðum reynir á geð- prýði manna og alla framkomu. Loðnu- veiðarnar eru spennandi, sérstaklega þegar báturinn er fylltur í tveimur köst- um. Það er jafn spennandi og skemmti- legt og það er leiðinlegt að fá kannski bara fimmtíu tonn þegar kastað er lát- laust. Þá ná hendurnar niður á hæla að morgni. Annað sem var mjög skemmtilegt fyrir mig var að kynnast frænda mínum og nafna. Það var nokkur aldursmunur á okkur og ég hafði litið upp til hans þegar ég var gutti. Við áttum nokkuð sam- eiginlegt. Hann hafði líka verið í fótbolt- anum, spilaði með meistaraflokki IA, en hætti í boltanum og fór til sjós, en ég hætti á sjónum og fór í fótboltann." MARGT LÍKT MEÐ SJÓMENNSKU OG FÓTBOLTA - Ef þú hefðir verið lélegri í fót- bolta værirðu þá jafnvel skipstjóri í dag? „Það er ekki ólíklegt. Eg ætlaði mér að verða sjómaður. Annars er margt líkt með sjómennsku og fótbolta. Það þarf veiðieðli í hvoru tveggja og það á við hvort tveggja að þeir fiska sem róa. Ég held að ég búi að því að hafa verið til sjós í því starfi sem ég er núna í. Það er á hreinu að sjórinn gefur ekkert af sjálfu sér og sigrar vinnast heldur ekki af sjálfu / « ser. -sme Guðjón fagnar eftir að hafa gert KR að bikarmeisturum. „Þeir fiska sem róa,“ segir hann bæði um sjómennsku og fótbolta. Sjómenn! ********** Gerist áskrifendur að eina blaðinu sem sjómenn gefa út Sjómannablaðið Víkingur 562 99 33 og 562 62 33 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.