Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 27
Síðastliðið sumar bauð Landhelgisgæslan nokkrnm ungmennnm á landinu í starfskynningu um borð í varðskipum sínum. Hópurinn samanstóð af strákum og stelpum og ein þeirra er Kristbjörg Eva Halldórsdóttir, sextán ára nemandi í Fj ölbrautaskóla Suðurnesj a. Vinum mínum fannst ég frekar riigluð að fara á sjó „Ég var dregin úr hóp úr bekknum mínum, hringt í mig og tilkynnt að ég væri að fara með varðskipi í starfskynn- ingu,“ sagði Kristbjörg Eva í samtali við Víkinginn. Hún fór með varðskipinu Tý í hringferð um landið í sautján daga. „Okkur var skipt niður á vaktir og fengum að vinna með áhöfninni um borð. Við vorum sjö í hópnum og þar af tvær stelpur," sagði Kristbjörg Eva. Hún viðurkenndi með semingi að hún hefði verið sjóveik fyrstu dagana og aðallega þegar skipið fór fyrir Reykjanesið. „Þetta var allt ný reynsla fyrir mig enda elcki vön að vera á sjó. Ég væri samt alveg til í að vinna á svona skipi í framtíðinni ef það byðist.“ MATURINN EINS OG Á FÍNASTA HÓTELI Kristbjörg er á fyrsta vetri í Fjölbrauta- skólanum en er óráðin með framhaldið. Helst er það viðskiptasvið sem freistar. Kristbjörg segir að hún og ltin stelpan, sem er frá Neskaupstað, haldi sambandi og tvo stráka hafi hún hitt síðar til að heilsa þeim á götu. Fcmnst vinum þínwn og kunningjum þú vera heppin aðfá þetta tœkifœri? „Eiginlega ekki. Þeim fannst ég frekar rugluð að vilja eyða sumarfríinu um borð í skipi.“ Að sögn Kristbjargar Evu var vel hugsað um þau um borð. Maturinn hafi verið góður, eiginlega of góður. „Þetta var eins og á fínasta hóteli, tvær heitar máltíðir á dag,“ sagði hún en bætti við að hún hefði samt ekki fitnað. Krakkarnir voru styrktir af sveitar- félögunum til fararinnar en fengu engin laun fyrir vinnu. Kristbjörg sagðist hafa lært heilmikið um Landhelgisgæsluna og hlutverk hennar. „Ég vissi ekkert um Landhelgis- gæsluna fyrir og ég mæli með því að þeir sem hafa tækifæri til að prófa svona ferð geri það hiklaust.“ -Jj Kristbjörg Eva í brúnni á varðskipinu Tý. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.