Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 67
Formannafundur Sjómannasambands íslands ÁLYKTUN UM STJÓRN FISKVEIDA Formannafundur Sjómannasambands Islands, haldinn á Akureyri 24. og 25. nóvember 1995, hafnar þeim hug- myndum að lagður verði auðlindaskattur eða veiðileyfa- gjald á sjávarútveginn. Jafnframt telur fundurinn ófært að útgerðum, sem ekki nota þær veiðiheimildir sem þeim er úthiutað, skuli vera heimilt að leggja auðlindaskatt á aðrar útgerðir og sjómenn með því að leigja eða selja þeim veiðiheimildir sínar óheft. Fundurinn telur að setja eigi lög sem skylda að allur afli sem seldur er til vinnslu innanlands skuli seldur um fiskmarkaði. ÁLYKTUN VEGNA VEIÐISTÝRINGAR Á FLÆMINGJAGRUNNI Formannafundur Sjómannasambands Islands, haldinn á Akureyri 24. og 25. nóvember 1995, telur að það veiði- stjórnunarfyrirkomulag, sem NAFO samþykkti vegna rækjuveiða á Flæmingjagrunni á næsta ári, sé ekki til þess fallið að ná þeim markmiðum sem að er stefnt. Fundurinn fer þess á leit að íslensk stjórnvöld mótmæli þeirri stjórn- unaraðferð. Fundurinn telur þó rétt, úr því sem komið er, að Island virði samþykkt NAFO vegna veiðanna á næsta ári. Fundurinn skorar á íslensk stjórnvöld að vinna ötullega að því að veiðistjórnunarfyrirkomulaginu verði breytt á þann veg að í framtíðinni verði veiðinni stjórnað með heild- arkvóta fyrir svæðið, sem skipt sé upp á þau ríki sem veiðarnar hafa stundað. í því sambandi fagnar fundurinn yfirlýsingu sjávarútvegsráðherra ríkja við N-Atlantshaf, sem haldinn var í St. John’s á Nýfundnalandi nýlega, þess efnis að veiðum utan lögsögu ríkja skuli stjórnað með því að ákveða hámarksafla sem síðan verði skipt milli veiðiríkja. Ennfremur er ástæða til að fagna tilmælum fundar ráðherranna til NAFO um að nefndin endurskoði niðurstöðu síðasta fundar varðandi rækjuna á Flæmingjagrunni og ákveði hvort annað stjórnunarfyrirkomulag sé heppilegra til að mæta verndunarsjónarmiðum fyrir rækjuna. ÁLYKTUN VEGNA ÁKVÆÐA í FYRIRHUGUÐU FRUM- VARPI TIL LAGA UM SAMNINGSVEÐ Á 118. löggjafarþingi Alþingis var lagt fram frumvarp um samn- ingsveð. Fyrirhugað er að leggja fumvarpið fram óbreytt á yfir- standandi löggjafarþingi. í 3. tölulið 31. greinar frumvarpsins er gert ráð fyrir að útgerðir geti samið í veðbréfi um að veðrétturinn nái einnig til veiðiheimilda þegar skip er veðsett. VMA - ÚTVEGSSVIÐ Á DALVÍK Sendir sjómönnum og fiskvinnslufólki bestu jóla- og nýárskveðjur OAlX'tf' DALVÍK SKIPS TJÓRANAM: Kennt er til skipstjórnaprófs 1. og 2. stigs. FISKIÐNAÐARNÁM: Kennt er til fiskiðnaðarmannaprófs. ALMENNT FRAMHALDSNÁM: 1. bekkur framhaldsskóla. Góð heimavist á staðnum. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI___ ÚTVEGSSVIÐ Á DALVlK • Pósthólf 41 • Slmi 466 1083 • 620 Dalvik • Brófsfmi 466 3289 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.