Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 5
Sækjum okkar rétt Þegar Alþingi lauk störfum stóðu sjómenn uppi með það að hvorki hafði verið tekið á leiguframsalinu á aflakvótum, sem er or- sök þess að sjómenn eru þvingaðir til nauðungarþátttöku fkvóta- braskinu, né heldur hafði Alþingi tekið undir þá sjálfsögðu tillögu að verðmyndun á ferskum fiski ætti sér stað á fiskmörkuðum. Það bendir flest til þess að þessi mál, ef ekki kvótakerfið sjálft með framseljanlegum kvótum verði enn að kosningamáli f Alþingiskosn- ingum eftir tvö ár. Fari svo að ekki verði búið að lagfæra þá galla flöggjöfinni um stjórn fiskveiða áður, tel ég að sjómannasamtökin verði, þrátt fyrir að /' stofnsamþykktum þeirra séu ákvæði um að þau taki ekki af- stöðu til pólitfskra stefnumála, þá verði þeim skylt með tilliti til hagsmuna sjómanna fframtíð nýrrar aldar að taka afskarið með bað að sameina sjómenn um að vinna þeim flokki fylgi fAlþingis- kosningum sem setur fram skýr markmið um það að afnema braskið. Það erkrafa sjómanna að kjarasamningar þeirra séu ekki brotnir niður með óeðlilegum vlðskiptum kvótabrasksins. Það á að vera hægt að stjórna hér fiskveiðum hvort sem er með kvótakerfi eða öðrum aðferðum án þess að rústa það launakerfi, það er hlutaskiptakerfið sem byggt hefur upp arðsemi í fslenskri út- gerð og gert það að verkum að veiðiafköst á íslenska fiskiskipaflot- anum eru ein þau mestu sem þekkjast. Sjómenn geta ekki látið Alþingi óbreytt verða eftir næstu kosn- ingar. Það erAlþingi sem setur okkur lög, við verðum, efönnurleið er ekki fær, að styðja þann fiokk sem þorir og vill leiðrétta það starfsumhverfi sem nú býður braskið óbreytt. Kjarasamningar fiskimanna eru íuppnámi og þá er varla hægt að endurnýja án þess að festa sé í verðmyndun fisksins sem er undir- staða aflahlutarins sem kjarasamningar fiskimanna byggja á. Eins og nú standa sakir er ólíklegt að kjarasamningar við LÍÚ Ifti dagsins Ijós á næstunni. Sjómenn, til hamingju með sjómannadaginn. Guðjón A. Kristjánsson. Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband Islands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Ritstjórn: Hverfisgötu 8-10,101 Reykjavík, sími 562 6233, fax 562 6277. Afgreiðsla: sími 562 9933. Auglýsingar: sími 587 4647. Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson Benedikt Valsson Hilmar Snorrason Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir Setning og tölvuumbrot: Útgáfufélagið Filmuvinna, prentun & bókband: Grafík Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson. Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag (slands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Stýrimannafélag Islands, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta, Félag matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík; Bylgjan, ísafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað; Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðumesjum; Ægir, Reykjavík. Forsíðumyndin er tekin fyrir nokkrum árum. Ljósmyndari er ókunnur. 6 Með pabba á bryggjunum, segir Linda Vilhjálmsdóttir skáldkona, en hún er sjó mannsdóttir, fæddist á sjó mannadag og hefur ort um sjómenn 10 Ásgeir Magnússon skipstjóri þurfti að reyna margt í vetur. Hér segir hann af einlægni frá því þegar hann yfirgaf skip sitt 15 Pétur Blöndal alþingismaður vill að fólki sé ekki komið í þá aðstöðu að það verði að brjóta lög 18 Guðjón A. Kristjánsson skrifar um Dvalarheimili aldraðra sjómanna 21 Egill Egilsson vann mál gegn útgerðinni 23 Utan úr heimi: Týnda skipið Jahan, Hvar endarþetta altt saman? 24 Tölfræði, Heimur batnandi fer, Ekki miklar kröfur, Aflmesta vél heims 25 SOS, Risa skemmtisnekkja, Ftitvélarrán, Nýtt diskótek V 34 Stutt æfingaflug sem endaði með skelfingu Grein um þyrluna TF-RAN sem fórst með allri áhöfn 8. nóvember 1983 41 Heljur hafsins og hermenn þjóðarinnar Skemmtileg umfjöllun og sögur frá „sjanghæinu". En eins og margir muna var það sérstakt tímabil í togaraútgerð hér á landi 26 Minnistæðustu flugferðimar þær sem aldrei vom famar Páll Halldórsson, yfirflugstjóri segir okkur frá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar 37 Eigum fullt í fangi með að standast alþjóðlegar kröfur Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistari Landhelgisgæslunnar 46 Þorskurinn ofvemdaður Örn Einarsson skipstjóri skrifar 50 Farmenn í vöm Guðlaugur Gíslason skrifar 46 Þorskurinn ofvemdaður Örn Einarsson skipstjóri skrifar 55 Nýir kjarasamningar Benedikt Valsson, skrifar 59 Svarið var; enginn afli Sigmar Sveinsson, skipstjóri skrifar /L ^ —w J 70 Hampiðjan 72 Boatcras 74 Samhentir ísfell 75 lcedan 76 Brunnar SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.