Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 46
ÖRN Einarsson SKRIFAR. WKM , fl [ Stofnstærðarmælingar fiskifræðinga hafa brugðist Þorskurinn ofverndaður Það þarf ekki að fara mörgum orðum um vetrarvertíðina í ár, landburður af þorski á öllu vertíðarsvæðinu, allt frá Látrabjargi og suður og austur til Hornafjarðar. A tuttugu og þriggja ára skipstjóraferli hef ég ekki orðið var við jafnmikið af þorski eins og í vetur. Við byrjuðum með níu tommu net, um miðjan desember. Netin voru lögð norður í Faxaflóa og strax varð gott fiskirí og það af stórum og góðum þorski. Þrátt fyrir að vera með tiltölulega fá net og draga þau upp fyrir helgarfrí og þegar spáð var vondu veðri, var eigi að síður langt geng- ið á fimm hundruð tonna þorskkvóta um miðjan febrúar. Þá leituðum við ufsa, með STAFNESIÐ ER EINN ÞEIRRA BÁTA SEM HEFUR VERIÐ Á „ÞORSKFLÓTTA11 SÍÐUSTU VIKURNAR. A 46 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.