Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 68
Þrátt fyrir að skipstjórar verði sífellt varir við meiri þorsk eru engar líkur á að kvótinn verði aukinn verulega á þessari öld yanmaú Vantar sterk- an árgang 350 ha. bátavél til á lager • 6 strokka ■ Turbo Intercooler • Létt og fyrirferdalítil • Þýðgeng og sparneytin • Ýmsir drifmöguleikar Ráðgjöf • Sala • Þjónusta - segja fiskifræðingar Það fer ekki á milii mála að velflestir skip- stjórar eru þeirrar skoðunar að í áraraðir hafi ekki verið eins mikið af þorski á miðunum sem nú. Það er meðal annars hægt að sjá haft eftir skipstjórum hér í blaðinu. Reyndar er talsvert um að skipstjórar segi að leita þurfi áratug til baka til að finna samjöfnuð við það magn af þorski sem þeir verða varir við. Þrátt fyrir þetta er litlar sem engar líkur á að þorskkvótinn verði aukinn sem einhverju nem- Fiskifræðingarnir Ólafur Karvel Pálsson og Sigfús Schopka mættu á fund með SKIPSTJÓRUM OG RÆDDU VIÐ ÞÁ UM ÁSTAND PORSKSTOFNSINS. MEÐ ÞEIM Á MYNDINNI ER Benedikt Valsson, framkvæmadstjóri FFSÍ. SKIPAVERSLUNIN SKIBSHANDLER ■ SHIP CHANDLER ■ SCHIFFSAUSRiISTER HRINGBRAUT 121 - 107 REYKJAVÍK SÍMI 562-5570 - TELEFAX 562-5578 KOSTUR FYRIR SKIP OG BÁTA Allt á einum stað: Ferskar vörur - Gott verð og fagleg þjónusta. Skipaverslun - Sérverslun sjómanna

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.