Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Síða 69
StefánI Ingvasyni, skipstjóra frá AKUREYRl, VAR MIKIÐ NIÐRI FYRIR ÞEGAR HANN LÝSTI HVERSU MIKILL ÞORSKUR ER Á MIÐUNUM. ur á næstu árum, sennilega ekki fyrir aldamót. Þegar þetta er skrifað hefur Hafrannsóknastofnun ekki gefið út hvað stofnunin leggur til að veitt verði af þorski á næsta fisvkeiðiári, en það verður gert innan fárra daga, og jafnvel á meðan blaðið er í prentun. Samkvæmt því sem næst verður komust má búast við að þorskkvótinn á næsta ári verði á bilinu 210 til 220 þúsund tonn, eða nokk- ur aukning frá því fiskveiðiári sem nú er, en eins og kunnugt er var hann 186 þúsund. Astæða þess að ekki eru líkur á verulegum aukningum er sú, að fiskifræðingar Hafrannsókn- arstofnunar segja að ekki sé sterka árganga að finna í hrygingarstofninum, og á meðan svo er verður ekki um verulega aukningu að ræða. En hver er rök fiskifræðinga við fullyrðingum skipstjóra að mun auðveldara sé að fá þorsk nú en verið hefur á síðustu árum, og jafnvel að erfitt sé að komast hjá því að fá þorsk. Það sé erfiðara að forðast hann nú en að fiska hann fyrir fáum árum? Svarið er einfalt, hann er veiðilegri, segja fiskifræð- ingar. Ástæðan er mun minni sókn en verið hefur og því sé þorskurinn rólegri þar sem hann sé ekki að forðast fjölda veiðarfæra. Sem sagt, það er meiri friður í djúpinu. Það er augljóst að mörgum sjómanninum bregður þegar hann heyrir að ekki sé verulega breytinga að vænta, en það er eigi að síður stað- reynd á meðan stjórnvöld fara að ráðum fiskifræð- ingana verður ekki umtalsverð breyting á þorsk- kvótanum. Ljóst er að þorskkvóti næsta árs verður meiri en á þessu ári. Það mun vætanlega segja til sín, með- al annars, í leigu- og söluverði kvóta. Það er hins vegar ekki eins skýrt hversu mikið það dugar til að setja upp í þær sprungur sem myndast hafa víða um land, vegna hliðarverkana kvótans. ■ Rærö þú rt Hf RAFAGNATÆKNI P.O.BOX 8555-128 REYKJAVÍK SÍMI 568 7555 FAX 568 7556 öruggu skipi til fiskjar ? STÖÐUGLEIKAVAKT RTm l AOVÖRVN BttUN GM MÖRK BJAILA GM F.HOURST. lAqmark l PHÓFUN sÉÁsllll ÍiS 4 VS -100 HT M O 0 Stöðugleikavakt Varar fljótt við of litlum stöðugleika *vegna rangrar hleðslu *vegna siglingarstefnu *vegna yfirísingar *vegna lítillar kjölfestu *vegna leka SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.