Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Qupperneq 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Qupperneq 26
Sigling um Netið 7 í umsjón Hilmars Snorrasonar Að venju verður víða komið við á Net- inu að þessu sinni og skulum við fyrst byrja á safnarasviðinu. Margir eru safnarar á skipamyndir en hér kemur síða fyrir á- hugasama póstkortasafnara sem eru á skipasviðinu. Á heimasíðunni Haroldjor- dan shipping postcards http://www.hjcards.co.uk gefur að líta lista yfir skipapóstkort sem hægt er að skoða og Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báfa Eigum ávallt tilbúna sjúkrakassa fyrir vinnustaði, bifreiðar og heimili. Lyf & heilsa •Kringlan 1. hæð, sími: 568 9970 • Hafnarstræti Akureyri, sími: 460 3452 Lyf&heilsa MHM APOTEK mmmm B E T R I L í 0 A N einnig kaupa. Flest eru þau þó af breskum skipum en einnig er eitlhvað um annarra þjóða skip ef grannt er leitað. Á heimasíðu R Oost, http://www.p- oostcards.nl/engels.htm eru póstkort af öll- um gerðum skipa. Eigandi síðunnar byrj- aði ungur að safna skipapóstkortum en þegar árin liðu varð úrvalið stöðugt minna af kortum þar sem útgerðir hættu að gefa þau út. Hann hefur því sett á laggirnar fyr- irtæki sem prentar póstkort þannig að ef einhverjum útgerðarmanni langar að útbúa póstkort með ntynd af skipi sínu ætti sá hinn sama að líta inn á síðuna. Þriðja og síðasta síðan með póstkortum er að finna á http://shiplover.virtualave.net/ en þetta er finnsk siða sem heitir Ships & Ships. I’arna getur að líta 26 ntismunandi póst- kort af skipum auk fjölda skipaljósmynda. Þeir sem hafa gaman af líkönum skipa geta fundið eitthvað við silt hæfi á Netinu. Á síðunni http://www.classic- ship.de er hægt að kaupa líkön ýmissa skipategunda en það sem merkilegast var að mínu mati hjá þeim var líkan af flutn- ingaskipinu Wiebke sem er 17 cm langt. En hvað skyldi nú vera merkilegt við þetta líkan? Jú á þvi eru 9 lítil fiskiskip sem eru okkur íslendingum vel kunn og flutt voru hingað til lands með skipinu frá Kína. Einnig er hægt að kaupa ýmis skipalíkön á http://www.miniships.com/ en þar eru aðal- ega herskip sem eru í boði. Fyrir þá sem frekar vilja leggja sitt af mörkum til smíð- innar þá er síðan Tower Hobbies h t tp ://www. model-ships. com/ staðurinn. Þarna gefur að líta ýmsar gerðir líkana sem menn geta glímt við að smíða og hér er ekki verið að tala um plastlíkön. Næst förum við á síðu sem heitir British Maritime Technology og er á slóð- inni http://www.bmt.org Þar getur að líta upplýsingar uni ýmsar nýjunar í skipaiðn- aði Breta. Ef einhverjir lesendur blaðsins þurfa á flutningum að halda þá er síða í Danmörku sem heitir Coaster Sentralen á slóðinni http://www.shortsea.dk þar sem hægt er að leita að skipuni til flutninga á förmum víðsvegar að úr heiminum. Mjög gaman fyrir áhugamenn um flulninga að skoða. Ef einhverjir lesendur hafa áhuga á að skoða skipaskrá Hong Kong þá er hana að finna á http://www.info.gov.hk/mar- dep/register/shipname.htm Þá er að skoða skipamyndasíðu frá Nýja Sjálandi á slóð- inni http://www.ship-photos.com/frames- tart.html en þar er um að ræða möguleika á að skrá sig í myndaklúbb. Reyndar hef ég skráð mig í klúbbinn og er að bíða eftir svari frá þeim. Fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með þeim mikla vanda sem sjórán em orð- in þá er á síðu ICC h ttp ://www.iccwbo. org/ccs/imb_piracy/wee kly_piracy_report.asp hægt að sjá hvað er að gerast daglega í þessum efnum. Lokasíðan að þessu sinni er síða sem mér barst frá einum af lesendum blaðsins en hún er af hjálparskipinu Galö sem í eina tíð hét Herjólfur. Nú er skipið í herbúningi á síðunni http://www.4minkriflj.mil.se/arti- cle.php?id=1654 en þetta er hluti af heima- síðu sænska sjóhersins. Vona ég að þið njótið siglingarinnar að þessu sinni og þar til næst: Ef þið rekist á síður sem þið teljið að lesendur blaðsins hafi áhuga á að sjá þá sendið línu til net- skipstjórans á iceship@hn.is. 26 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.