Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 45
Nýjungar frá Poly-Ice Poly Ice á spænskum bátum Hampiðju samstæðan er leiðandi fram- leiðandi á veiðafærum í heiminum. Sam- stæðan er með höfuðstöðvar á íslandi og dótturfyrirtæki í Noregi, Namibíu, Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum, Portúgal, ír- landi, Skotlandi, Danmörku og Nýfundna- landi. Vörumerki samstæðunnar eru þekkt fyr- ir afburða árangur í veiðum. Pau helstu eru; Gloría flottroll, Poly-Ice toghlerar, Dy- nex kaðlar og Magnet trollnet ásamt Swan Net og Cosmos flot- og botntrollum. Á þessari sýningu leggur Hampiðjan á- herslu á nýjungar í þantrolllsköðlum og nýjan toghlera til uppsjávarveiða. Jafn og stöðugur vöxtur er í sölu Poly- Ice toghlerum Hampiðjunnar. Á síðasta ári jókst salan um rúm 20% frá fyrra ári og allt bendir til að sama aukning verði þetta árið. Tvær nýjar tegundir Poly-Ice toghlera hafa komið á markaðinn á síðustu mánuð- um. Annars vegar Víking botnhlerar og hins vegar Sputnik flottrollshlerar. Víking hlerar Víking hlerarnir eru hannaðir til notk- unar við erfiðar aðstæður. Þeir eru kraft- miklir og sterkbyggðir og hafa notið mik- illar vinsældar hér heima sem erlendis. Reynslan sýnir að vegna þanhæfni hler- anna, þá geta skip komist af með allt að tveim stærðum minni Víking hlera en eldri tegundir og samt haldið sama hlera- bili og trollinu opnu. Auk mikils þankrafts hleranna, þá eru þeir líka léttir í drætti sem minnkar viðnám þeirra og dregur út olíuþörf. Mörg innlend og er- lend rækjuskip nota Víking hlera með mjög góðurn árangri. Tæp 50 pör hafa verið seld til innlendra togskipa sem er gott dæmi um vin- sældir þeirra. Víking hlerar henta einnig mjög vel til rækjuveiða og mörg minni skipanna hér heima eru mjög ánægð með reynslu af notkun þeirra vegna stöðug- leika, léttleika á togi og í upphífingu. Rækjutogarinn Pétur Jónsson er í fyrsta túr með Víking hlera, sem eru 16,5m fer- metra hlerar að stærð og 6000 kg að þyngd. Fyrstu viðbrögð eru mjög góð. Víking hlerar eru einnig mjög vinsælir erlendis. Bara á Spáni höfum við selt yfir 100 pör á síðasta einu og hálfu ári og vin- sældir þeirra fara sí- vaxandi með hverjum mánuði. Sputnik hlerar Sputnik hlerarnir eru ællaðir til upp- sjávarveiða. Sputnik er sambland góðra eiginleika FHS flot- hleranna og El Caza- dor hleranna. FHS hlerarnir eru kraft- nrestu flottrollshlerar sem mælst hafa verið og eru notaðir af yfir 90% þeirra skipa sem stunda úthafskarfa- veiðar. El Cazador hlerarnir hafa gefið mjög góða raun við flottrollsveiðar en mörg pör eru í notkun í Alsaka og Okotsk- hafi, flest skipanna í Gríðarlegt úrval vinnuvettlinga. MARIGOLD, 66°N VÍNYLGLÓFINN, SHOWA, PAL og fleiri viðurkennd merki. MIÐHRAUN i 1 NORÐUR 535 6600 SÖLUAÐILAR UM LAND ALLT Chile sem stunda bæði veiðar í flottroll og botntroll nota E1 Cazador Tilgangur með Sputnik hleranum er að ná fram þankrafti FHS hleranna og stöð- ugleika E1 Cazador hleranna. Hér heima eru Hákon og Áskell með Sputnik hlera sem hafa komið mjög vel út við uppsjávarveiðar. Síðan fyrst par var afgreitt seinnipart síðasta árs, þá eru fleiri en 10 pör komin í notkun, hér heima við uppsjávarveiðar á síld og loðnu, við Alaska á ufsaveiðar og við Maurtainiu við veiðar á makríl og sard- ínu. El Cazador og Super Foil hlerar Eldri tegundir Poly-Ice, Ávalir, Concord, El Cazador og Super Foil seljast enn vel og þá sérstaklega E1 Cazador og Super Foil. Á þeirn þrem árum sem El Cazador hafa verið á markaði hafa á þriðja hundrað para verið seld. Þeir henla sérlega vel til veiða það sem botnlag er gott og eru mikið not- aðir við rækjuveiðar. Atli Márjósafatsson deildarstjóri toghlerasviðs Sjómannablaðið Víkingur - 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.