Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 48
Þjónustusíður Landvélar ehf í Kópavogi Sala og þjónusta á vökva- og loftkerfum Halldór Klemenzson innkaupstjóri Landvéla Landvélar í Kópavogi er rótgróið fyrirtæki sem á marga trygga við- skiptavini auk þess sem stöðugt bætast nýir við. Það hóf starfsemi árið 1967 og sérhæfir sig í vökva- og loftkerfum. Þrátt fyrir nafnið Landvélar hefur það sótt stöðugt meira inn á sjávarútvegs- markaðinn með góðum árangri og tek- ur nú þátt í Sjávarútvegssýningunni eins og fyrirtækið hefur gert frá upp- hafi. Halldór Klemenzson innkaupastjóri með meiru hjá Landvélum sagði í spjalli við blaðið, að fyrirtækið veitti bæði útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækj- urn alhliða þjónustu á sinu sviði auk þess sem fleira væri í boði sem sjávar- útvegurinn þyrfti á að halda, svo sem að smíða rör og beygja eftir óskum. Landvélar væru stöðugt að bæta við sig fleiri vörumerkjum og fleiri gerð- um af vörum. Einnig væru Landvélar með eigin framleiðslu á ryðfríu tengj- um, lokum og tjökkum. Sömuleiðis væri rekin viðgerðardeild sem annaðist viðgerðir á vökvatjökkum og dælum. Halldór sagði að í sjávarútvegi sem annars staðar gerðu menn strangar kröfur um gæði og Landvélar legðu kapp á að bjóða góða vöru og þjón- ustu. Starfsmenn fyrirtækisins eru á fjórða tug talsins. -Sjávarútvegurinn er sveiflukennd atvinnugrein eins og menn vita. Þegar vel árar kaupa rnenn nýjan þúnað en þess á milli er keypt meira af varahlut- um til að halda tækjunum gangandi og við erum einmitt með mikið af við- haldsbúnaði og siglum því oft lygnari sjó en aðrir hvað þetta varðar. Sömu- leiðis er breiddin mikil í okkar fram- boði, sagði Halldór Klemenzson. Á Sjávarútvegssýningunni munu Landvélar leggja áherslu á að kynna vörulista fyrirtækisins. Stöðugt er fyl- gst með nýjungum sem koma fram á því sviði sem Landvélar sérhæfa sig á og á sýningunni verður kynnt nýtt vörunterki sem fyrirtækið hefur fengið umboð fyrir. Þetta er vörumerkið Tam- tron, sem stendur fyrir finnskar vogir, bæði pallavogir og til að setja i lyftara, kranakróka og slíkt. Vogirnar eru tengdar inn á vökvakerfi vélanna KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075 T æringarvarnarefni fyrir gufukatla 48 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.