Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Síða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Síða 53
búnaði sem er á mjög samkeppnishæfu verði. Með því að nota hraðgengari mótora og fjöldaframleidda gírkassa, auk hljóðeinangrunar, getum við boðið mjög hljóðláta en haflrvæma diesel-el- ectric lausn fyrir allar stærðir skipa og báta. Þetta á einnig við um vindubún- aðinn sem NAUST MARINE býður; því með fjöldaframleiddum gírkössum sem IBERCISA býður nú einnig upp á, hef- ur okkur tekist að koma með á mark- aðinn RAFMAGNS vindur á SAM- KEPPNISHÆFU verði fyrir allar gerðir fiskiskipa." „NAUST MARINE og SKIPASÝN hafa unnið saman við að draga upp nýjar línur í skipahönnun og munu fyrirtæk- in kynna hugmyndir sínar á Sjávarút- vegssýningunni í september undir hug- myndarheitinu „WideBody", en þar hefur hönnun fiskiskipa verið hugsuð upp á nýtt frá grunni, meðal annars með tilliti til þess að vélarrúmið þarf ekki lengur að vera á hinum hefð- bundna stað, rafstöðvarnar geta til dæmis allt eins verið fremst i bátnum." „ELFA-SIEMENS kerfið er heildar- lausn sem innifelur sjálfvirka stjórnun rafstöðvanna á hagkvæmasta snúnings- hraða og getur séð bátnum fyrir 24V jafnstraum, auk 230V og 380V rið- straums, einfasa eða þriggja fasa. Kerf- ið sér því sjálfvirkt um alla orkufram- leiðsluna um borð og sér utn að dísil- vélarnar séu keyrðar á hagkvæmasta mögulega hátt. Asgeir Erling benti einnig á að þessi tækni frá ELFA-SIEMENS sem er alveg ný fyrir notkun í fiskiskipum, sé þó þaulprófuð tækni sem notuð hafi verið af viðurkenndustu bílaframleiðendum heims eins og Mercedes Benz, Iveco and MAN. „ELFA-SIEMENS er því í fararbroddi í framleiðslu dísil-electric búnaðar; all- ur búnaðurinn er vatnskældur, algör- lega vatnþéttur IP-65. Hér er því fyrst og fremst utn það að ræða að flylja tækni setn er fullprófuð fyrir farartæki á landi, yfir 1 skip og báta. Þegar menn átta sig á öllum þeim nýju möguleikum sem þetta hefur í för tneð sér í bygg- ingu og fyrirkomulagi um borð í fiski- bátum, sjá menn að hér er raunveru- lega um byltingu að ræða.“ „NAUST MARINE hefur einsett sér að bjóða hagkvæmar dísil-electic lausn- ir, auk hvers konar rafmagsnvinda og AUTO-TRAWL búnaðar. Einnig má benda á að AUTO-GEN kerfið sem NAUST MARINE hefur nú sett í 17 togara, er í raun ákveðin útfærsla á dísil-electric kerfi, þar sem afl frá ljósa- vél er keyrt út á skrúfuásin í gegnum ásrafalinn til viðbótar afli aðalvélarinn- ar.“ Nýlega var gengið frá samningi um sameiningu NAUST MARINE og LOG- IC, sem einnig mun auka við tæknilega getu fyrirtækisins og gera NAUST MARINE kleyft að takast á við verkefni á leiri sviðum og syrkja einnig útfluln- ingsstarfsemi fyrirtækisins. „Sjálfvirkari, hljóðlátari og spar- neytnari fiskiskip, er markmið okkar með samstarfinu við SKIPASÝN, og miðað við þau viðbrögð sem við höfum þegar fengið frá útgerðum víða um land, teljum við að við séutn á réttri leið,“ sagði Ásgeir Erling Gunnarsson að lokum. VATNAJÖKULL - eiðafjörður reduwk Laugavæn 112 SLYSnVflRNnFElflGIÐ LRNDSBJÖRG NEYÐARSIMI VIÐBRAGÐTIMI BJORGUNARSKIPA Sjómannablaðið Víkingur - 53

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.