Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Qupperneq 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Qupperneq 54
Pjónustusíður ísþykkni notað samhliða RSW Accord ískerfi seldu nýlega eina stóra ísþykknis- vél í uppsjávarskipið Accord PD 90 frá Pet- erhead í Skotlandi. Accord er 126 GT skip, smíðað hjá Macduff Shippyards Ltd UK árið 1997. Vélbúnaðurinn var settur um borð í Karstensens Skibsværft I Skagen í sumar. Páll Pálsson og Haraldur E. Jónsson sölu- stjórar hjá ískerfum fóru til Peterhead í júní til þess að kenna skipverjum á kerfið og ræsa vélamar. Notkun samhliða RSW Um borð í Accord er 500.000 kcal/klst. RSW kerfi sem er notað til þess að kæla aflann í lestum skipsins. Til þess að fá hraðari kælingu og mun betra hráefni var keypt ein B-130 ísþykknisvél frá ískerf- um. ísþykknið er framleitt i lestarnar samhliða RSW framleiðslunni og er is- þykkninu skotið inn í RSW lagnirnar á skipinu. Notaður er hreinn sjór úr tönk- unum til þess að framleiða ísþykkni í lest- arnar þar til aflinn er kominn um borð, en þá er hreinn sjór tekinn inn á vélarnar til að framleiða ísþykkni til að skjóta inn á RSW kerfið og blanda saman við aflann. Eigandi á Accord PD 90 ætlar að bæta við forkæli framan við ísþykknisvélina síðar. fskerfi hafa reynslu af notkun ísþykkn- is samhliða RSW í landvinnslu í Plymouth á Englandi, en þetta er fyrsta verkefni sem ráðist er í á sjó. Árangurinn af þessari fyrstu uppsetn- ingu er mjög góður. Hráefnið kælist mun hraðar fyrst og ekki þarf að dæla jafn mikið í gegnum RSW kerfið til þess að fá hraða kælingu. Síldin og makríllinn eru ekki eins tætt og laus í sér þegar komið er með aflann að landi. hað er skoðun Iskerfa að ísþykkni og RSW kerfi fari mjög vel saman til þess að ná hámarksárangri i kælingu á afla. Pau skip sem hafa RSW kerfi í dag og vilja bæta hráefnisgæðin þurfa ekki að fjárfesta verulega til þess að ná hraðari kælingu. ísþykknið getur notast á margan hátt til þess að bæta RSW kerfið og eru helslu leiðir: Að byggja upp „lager“ af ísþykkni í lestinni til þess að fá hraðari kælingu, án þess að þurfa að dæla af miklum krafti með RSW kerfinu. Að sprauta ísþykkninu ofan á hráefnið / aflann í lestinni til þess að minnka slátt á aflanum í lestinni. ísþykknið er sogað rólega í gegnum lestina með RSW kerfinu eða lensidæl- unni til þess að ekki myndist hitapollar. Isþykknið notar hreinan sjó og því er hægt að hreinsa aflan hægt og rólega á landstiminu. Hægt er að nota kerfið eitt og sér óháð RSW kerfinu. Með réttri notkun ísþykknis er hægt að minnka seltu í lestinni og þar með upp- töku á seltu i aflanum, t.d. við veiðar á kolmuna. Kerfið er auðvelt í uppsetningu og kref- st ekki mikilla breylinga eða lagnavinnu. Allar lagnir eru einfaldari en í RSW kerf- um og hægt er að setja kerfið upp á stuttum tíma. Pau íslensku skip sem hafa keypt vélar frá ískerfum til notkunnar í uppsjávarfiski (án RSW) eru Harpan VE, ísleifur VE, Bergur VE, Áskell EA, Sunnu- tindur og Beitir NK, auk skipa á írlandi og í Skotlandi. 54 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.