Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 62
Þjónustusíður Slysavarnarfélagið Landsbjörg Tvö ný björgunarskip bætast í flotann hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg Á sjómannadaginn voru vigð tvö ný björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, b.b Ásgrímur S. Björnsson í Reykjavík og b.b Björg á Rifi Snæfells- nesi. Þessi nýju björgunarskip leysa af hólmi eldri skip sem seld voru úr landi. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur í dag 9 björgunarskip í þjónustu sinni. Skipin hafa verið keypt notuð af sjó- björgunarfélögum í Evrópu, flest af Kon- unglega breska sjóbjörgunarfélaginu (RNLI) í Bretlandi, en einnig hafa verið keypt skip af Hollendingum og Þjóðverj- um. Skipin eru staðsett hringinn í kring- tvö ár. Þau er af tegundinni Arun Class og eru smíðuð á áttunda áratugnum. Þólt skipin séu yfir 20 ára gömul eru þau eins og ný þar sem þau hafa fengið framúrskarandi viðhald hjá RNLI, bæði í þjónustustöð þeirra í Poole (Suður- Englandi) og af áhöfnum þeirra. Skipin eru 44 brúttólestir, 16 metra löng og rúmir 5 metrar á breidd. Djúp- rista þeirra er um 2,7 metrar. Tvær vélar eru í skipunum af tegundinni Caterpillar samtals 750 hestöfl (530 kW) og er ganghraði þeirra allt að 17 sml/klst. Skipin eru smíðuð úr plasti og þau rétta sig við ef þeim hvolfir. 5-6 manna áhöfn er á skipunum. Valgeir Elíasson Upplýsingafulltrúi Slysavarnafélags- ins Landsbjargar Ásgrimur S. Björnsson Björg um landið og sjó björgunarsveitar- menn á hverjum stað sjá um að manna þau í út- köllum og æfing- um. Til að annast viðhald skipanna eru vélstjórar í 1/2 starfi við hvert skip. Skipin sem vigð voru á sjó- mannadaginn koma frá RNLI eins og þau björg- unarskip sem komið hafa til fé- lagsins síðustu 62 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.