Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Síða 70
Þjónustusíður
Danfoss hf.
Býður heildarlausnir við
hreinsun frárennslísvatns
ingunni þar sem kynntar
verða ýmsar nýjungar.
Hann sagði að stærsta nýj-
ungin í vöruvali Danfoss hf
væri búnaður til hreinsunar á
frárennslisvatni. Danfoss hf
hóf nýlega samstarf við hol-
lenska fyrirtækið Nijhuis Wa-
ter Technology. Nijhuis fram-
leiðir hverskyns búnað til
hreinsunar á framleiðsluvatni í
matvælaiðnaði (fiskvinnslur,
sláturhús, mjólkurstöðvar) og
einnig frárennsli sveitarfélaga.
Nijhuis er mjög framarlega í heiminum í
hönnun og framleiðslu á slíkum búnaði.
Sigurður sagði að fulltrúi þeirra yrði á
sýningarbásnum meðan á sýningunni
stendur. Nánari upplýsingar veitir Sig-
urður í sima 510-4106.
Þá sagði Sigurður að auk framleiðslu-
vara Dandoss A/S verði vörur frá Inter-
roll færibandamótorar), SWEP (varma-
skiptar) MONO (flexi-shaft snigladælur),
Flygt (brunadælur), ESAB (rafsuðuvör-
ur) og Sauer-Danfoss (vökvabúnaður).
Mörg þessar fyrirtækja verða með full-
trúa sína á sýningunni.
Sigurður Geirsson
Danfoss hf. er nýtt fyrirtæki
byggt á afar traustum grunni
sem nær allt aftur til ársins
1942, þegar Vélsmiðjan Héð-
inn hóf rekstur verslunar í ný-
byggðu húsnæði sinu að Selja-
vegi 2. Árið 1951 gerði Héð-
inn hf samning við Danfoss
A/S í Danmörku um umboð
fyrir kælistjórnbúnað.
Árið 1994 var verslunar-
rekstur Héðins hf gerður að
sjálfstæðu fyrirtæki undir
nafninu Héðinn Verslun hf.
Auk framleiðsluvara frá Dan-
foss A/S bauð Héðinn Verslun upp á fjöl-
margar vörutegundir frá þekktum fram-
leiðendum eins og t.d. rafsuðuvörufram-
leiðandanum ESAB, færibandamótora frá
JOKI/Interroll og dælur af ýmsum gerð-
um svo fátt eitt sé talið.
í apríl 1999 keypti Danfoss A/S Héð-
inn Verslun hf. Þá var nafninu breytt í
Danfoss hf, og fyrirtækið flutti aðselur
sitt að Skútuvogi 6 í Reykjavík. Aðrar
breytingar voru ekki gerðar á starfsem-
inni, og er vöruval hjá Danfoss hf hið
sama og var hjá Héðni Verslun hf.
Hjá Danfoss hf starfar 15 manns og er
vefsíða fyrirtækisins www.danfoss.is
Sj ávarútvegssýningin
Sigurður Geirsson er framkvæmda-
stjóri Danfoss hf. Ilann sagði í samtali
við Sjómannablaðið Víking að Danfoss hf
yrði með hvorki meira né minna en 88
fermetra sýningarbás á Sjávarútvegssýn-
Hvert sem þú ferð
70 - Sjómannablaðið Víkingur