Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 70
Þjónustusíður Danfoss hf. Býður heildarlausnir við hreinsun frárennslísvatns ingunni þar sem kynntar verða ýmsar nýjungar. Hann sagði að stærsta nýj- ungin í vöruvali Danfoss hf væri búnaður til hreinsunar á frárennslisvatni. Danfoss hf hóf nýlega samstarf við hol- lenska fyrirtækið Nijhuis Wa- ter Technology. Nijhuis fram- leiðir hverskyns búnað til hreinsunar á framleiðsluvatni í matvælaiðnaði (fiskvinnslur, sláturhús, mjólkurstöðvar) og einnig frárennsli sveitarfélaga. Nijhuis er mjög framarlega í heiminum í hönnun og framleiðslu á slíkum búnaði. Sigurður sagði að fulltrúi þeirra yrði á sýningarbásnum meðan á sýningunni stendur. Nánari upplýsingar veitir Sig- urður í sima 510-4106. Þá sagði Sigurður að auk framleiðslu- vara Dandoss A/S verði vörur frá Inter- roll færibandamótorar), SWEP (varma- skiptar) MONO (flexi-shaft snigladælur), Flygt (brunadælur), ESAB (rafsuðuvör- ur) og Sauer-Danfoss (vökvabúnaður). Mörg þessar fyrirtækja verða með full- trúa sína á sýningunni. Sigurður Geirsson Danfoss hf. er nýtt fyrirtæki byggt á afar traustum grunni sem nær allt aftur til ársins 1942, þegar Vélsmiðjan Héð- inn hóf rekstur verslunar í ný- byggðu húsnæði sinu að Selja- vegi 2. Árið 1951 gerði Héð- inn hf samning við Danfoss A/S í Danmörku um umboð fyrir kælistjórnbúnað. Árið 1994 var verslunar- rekstur Héðins hf gerður að sjálfstæðu fyrirtæki undir nafninu Héðinn Verslun hf. Auk framleiðsluvara frá Dan- foss A/S bauð Héðinn Verslun upp á fjöl- margar vörutegundir frá þekktum fram- leiðendum eins og t.d. rafsuðuvörufram- leiðandanum ESAB, færibandamótora frá JOKI/Interroll og dælur af ýmsum gerð- um svo fátt eitt sé talið. í apríl 1999 keypti Danfoss A/S Héð- inn Verslun hf. Þá var nafninu breytt í Danfoss hf, og fyrirtækið flutti aðselur sitt að Skútuvogi 6 í Reykjavík. Aðrar breytingar voru ekki gerðar á starfsem- inni, og er vöruval hjá Danfoss hf hið sama og var hjá Héðni Verslun hf. Hjá Danfoss hf starfar 15 manns og er vefsíða fyrirtækisins www.danfoss.is Sj ávarútvegssýningin Sigurður Geirsson er framkvæmda- stjóri Danfoss hf. Ilann sagði í samtali við Sjómannablaðið Víking að Danfoss hf yrði með hvorki meira né minna en 88 fermetra sýningarbás á Sjávarútvegssýn- Hvert sem þú ferð 70 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.