Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Side 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Side 63
Sj ómannaalmanak n - \ I • ■ t »■ r .Æ er komíð út SJÓMAIMIMA ALMANAK ASKRÁ MED MYNDUM 2003 SklpashrA AfUhalmHdk Hafnlr Kort & finar SjiwarföU VHaakrá Haraklpti VeSur örvggl Siglingar Upplýaingar Lög 8> reglur www.skerpla.is upplýsingahöfnin á notinu Ókeypis margmiðlunardiskur fylgir Sjómannaalmanaki Skerplu í nýrri og glæsilegri útgáfu Sjó- mannalmanaks Skerplu 2003 er að finna upplýsingar um skip á íslandi. í bókinni eru um 1000 litmyndir af ís- lenskum skipum en um helmingur þeirra eru nýjar frá síðustu útgáfu. Auk skipaskrárinnar er bókin fullgilt íslenskt sjómannaalmanak. Annað árið í röð fylgir ókeypis margmiðlunardisk- ur hverri bók þar sem er að finna skipaskrána, hafnaskrána og gulu síð- urnar með fjölmörgum áhugaverðum tengingum og leitarmöguleikum. Reynslan af diskinum í fyrra var mjög góð og ljóst að hann var mikið notað- ur. Unnið hefur verið að endurbótum á diskinum frá fyrstu útgáfu og bíður hann nú upp á enn fleiri notkunar- möguleika. OG SKIP Sjávarútvegsvefur Skerplu j Inntkráning Skipaskráin Hafnaskráin I’ jómist us íðm Fréttir Flýtileit Skipaskrá: Leita | Þjónustusíður: Leita | LeitðJ 24.10.2002 Gudni ólafsson VE á grálúdu- eða túnfiskveiðar í kanadísku landhelginni? ILínu- og túnfiskveiðiskipið Guðni Ólafsson VE kom til Vestmannaeyja í nótt og þar með er túnfiskveiðiúthaldi skipsins í landhelginni lokið að þessu sinni. Guðjón Rögnvaldsson framkvæmdastjóri útgerðarinnar segir að eftir 6 að hyggja séu það mistök að hafa ekki farið fyrr til veiðanna. Til greina komi að elta túnfiskinn suður til Kanada og þaðan til Kanaríeyja en engin ákvörðun hafi verið tekin þar að lútandi. I Lykilorð: StangveiðihandbQkin Siómonnaaimanakið No.ska .kloaikrdin Melra » Þjónusta Fara á fréttasídu » Friárik A. Jónssun Eyjarslóð 7 »«IION»l)A Limmláar Póstlisti Sklpajs Um Skip.ls » StnrfHnmp Sklo.ls ft.ga!á*lnaar 24.10.2002 Hægt að auka verðmætl sjávarfangs um 90 mllljarða króna á næstu tíu árum - með því að auka verðmaetin um 5-6% á árt næstu 5 til 10 árin Hinn 18. janúer 2002 skipaði Arni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra stýrihóp undir formennsku Friðriks Friðrikssonar hagfrædmgs, sem vinna átti greinargerð um það með hvaða hætti mætti á skipulegan hátt hafa áhrif á verðmætaaukningu sjávarfangs samhliða nýsköpun ( greininni 6 næstu árum. Meira » Fara á fréttasíðu » 24.10.2002 Verulequr samdráttur fvrirsjáanlequr í upDsiávarveiðum Skipaskrá í tveimur hlutum Skipaskráin er í megindráttum í tveim- ur hlutum. Fyrri hlutinn er skrá um þil- farsskip, en sá seinni er um opna báta. Að venju fylgir þilskipaskránni (sem nú er ein skrá í einfaldri stafrófsröð) skrá um útgerðir þeirra og skrár um kall- merki, umdæmisstafi og skipaskrárnúm- er, auk skráar um vélargerðir í skipun- um. Skráin um opna báta er nú ítarleg þótt henni fylgi ekki myndir. Upplýsing- arnar sem fylgja um þá eru eftirfarandi: Nafn, skipaskrárnúmer, sími, útgerð, heimili, kennitala, smíðaár, lengd, breidd, dýpt, brúttórúmlestir, brúttó- tonn, rúmtala, vélargerð, árgerð vélar og vélarafl í hestöflum og kílówöttum. Sér- stakar skrár um skipaskrárnúmer opnu bátanna og umdæmisstafi þeirra fylgja. Margvíslegar upplýsingar Auk skipaskrárinnar er fjölmargt ann- að að finna í þessari viðamiklu handbók, svo sem kafla urn aflaheimildir, hafnir á íslandi, kort, sjávarföll, vita, fjarskipti, veður, öryggi, siglingar og lög og reglur. Uppáhaldsbók íslcnskra sjómanna Sjómannaalmanak Skerplu 2003 er 916 bls. og kostar 4.480 kr. Bókin er til sölu í búðum um land allt og einnig á sérstöku tilboðsverði á Skip.is - hinum nýja sjáv- arútvegsvef Skerplu. Prentvinnslu bókar- innar annaðist Gutenberg. Allar nánari upplýsingar um Sjó- mannaalmanak Skerplu veitir Pórarinn Friðjónsson í síma 533-6011, netfang: lhorarinn@skerpla.is. Bætt þjónusta við sjávarútveginn Skerpla bætir enn þjónusta sína við sjávarútveginn með nýjum vel - Skip.is - sem opnar m.a. greiða leið að skipa- og hafnaskrá Skerplu á Netinu. Á Skip.is eru auk þess daglegar fréttir af sjávarút- vegi og hægt er að nálgast upplýsingar Sjómannablaðið Víkingur - 63

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.