Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Blaðsíða 6
Sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur í Laugarneskirkju Nálgast nú ekki öðruvísi jól? Eru þetta ekki jólin þegar við hættum að standa okkur vel? Jólin þegar við leggjum frá okkur kvaðirnar og sektarkenndina en heilsum innihaldinu. Jólin eru tengslahátíð. F>au flytja fréttina um tengsl þín við himin Guðs og staðhæfa að víst er hægt að elska í þessum heimi. Jólin tala það mál sem er hjartanum skyldast. Angan þeirra er ilmur hvítvoðungsins. Sr. Bjarni Karlsson Barn fæðist. Við breytum um göngulag og förum hljótt um húsið. Ekkert er máttugra en nakið barn með nýklipptan naflastreng. Þó ekkert eins ósjálfbjarga í þessum heimi. Styrkur reifabarnsins er sá, hve áleitið það er í allsleysi sínu. Trúin á barnið er fæðing, undur. Hún er meiri en reynslan þín, stendur dýpra í þér en rökvísi þín og allir vitsmunir. Grátur barnsins í jötunni er bæn Guðs um sátt. Hann er hönd Guðs sem snertir og velur þig til sátta við himin og jörð. 6 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.